Heimilisritið - 01.02.1958, Page 31

Heimilisritið - 01.02.1958, Page 31
Bófaforinginn var myrtur í rakarasfóinum LÖGREGLAN og bófaflokkar leita nú að tveimur morðingjum í Ameríku. Það er mjög sjaldan, að lögreglan og bófarnir vinni að sama markinu, og reyndar er ekki til nein skipulögð samvinna milli þessara aðila, sem varla er von. I þessu tilfelli veltur allt á því, Kver verður fyrstur. Bófarn- ir til þess að myrða morðingj- ana — lögreglan til þess að troða þeim í fangelsi og sennilega taka þá af lífi seinna. Eltingaleikurinn er svo harður, að morðingjarnir eiga litla sem enga von um að komast undan. Hverjir þeir eru hefur almenn- ingur í Bandaríkjunum ekki minnstu hugmynd um ennþá. En hvað þeir hafa gert veit hvert mannsbarn í Ameríku. — Fyrir tveimur mánuðum skutu þeir til bana hinn illræmda ,,yfirböðul“ Yfirböðull félagsskaparins Morð h.f. hélt að hann myndi deyja á sóttarsæng. Nú eltir lögreglan í Ameríku morð- ingja bófaforingjans. ________________________________ Albert Anastasia glæpaklíkunnar, bófann Albert Anastasia, þar sem hann sat í rakarastól í stóra skýskafahótel- inu Park Sheraton, sem er við 55. götu og 7. breiðgötu, alveg inni í Broadway-skemmtihverf- inu. ,,Hæstiréttur“ glæpamann- anna dæmdi þessa tvo morðingja þegar til dauða og lögreglan ger- ir ráð fyrir því, að mikil mann- víg hefjist á meðal glæpamanna á næstunni þegar dauðadómin- um verður fullnægt. Lögreglunni hefur ekki tekizt að komast að því, hvaða menn HEIMILISRITIÐ 29

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.