Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 31
Bófaforinginn var myrtur í rakarasfóinum LÖGREGLAN og bófaflokkar leita nú að tveimur morðingjum í Ameríku. Það er mjög sjaldan, að lögreglan og bófarnir vinni að sama markinu, og reyndar er ekki til nein skipulögð samvinna milli þessara aðila, sem varla er von. I þessu tilfelli veltur allt á því, Kver verður fyrstur. Bófarn- ir til þess að myrða morðingj- ana — lögreglan til þess að troða þeim í fangelsi og sennilega taka þá af lífi seinna. Eltingaleikurinn er svo harður, að morðingjarnir eiga litla sem enga von um að komast undan. Hverjir þeir eru hefur almenn- ingur í Bandaríkjunum ekki minnstu hugmynd um ennþá. En hvað þeir hafa gert veit hvert mannsbarn í Ameríku. — Fyrir tveimur mánuðum skutu þeir til bana hinn illræmda ,,yfirböðul“ Yfirböðull félagsskaparins Morð h.f. hélt að hann myndi deyja á sóttarsæng. Nú eltir lögreglan í Ameríku morð- ingja bófaforingjans. ________________________________ Albert Anastasia glæpaklíkunnar, bófann Albert Anastasia, þar sem hann sat í rakarastól í stóra skýskafahótel- inu Park Sheraton, sem er við 55. götu og 7. breiðgötu, alveg inni í Broadway-skemmtihverf- inu. ,,Hæstiréttur“ glæpamann- anna dæmdi þessa tvo morðingja þegar til dauða og lögreglan ger- ir ráð fyrir því, að mikil mann- víg hefjist á meðal glæpamanna á næstunni þegar dauðadómin- um verður fullnægt. Lögreglunni hefur ekki tekizt að komast að því, hvaða menn HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.