Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 48
og segja honum, að ég elskaði Jonny.' Eg varð að sannfæra hann um, að ég hefði sagt skilið við hann að eilífu. A fimmtudagskvöld sagði ég Jonny, að ég væri svo eirðarlaus, að mig langaði til að fara á bíó í borginni annað kvöld. Hann sagði, að það væri allt í lagi — hann myndi gæta barnsins. Eg kom að hóteli Clems litlu fyrir átta og hikaði aðeins fyrir utan, því mér var illa við að fara inn. Að lokum þvingaði ég sjálfa mig til þess að fara inn. Á sama augnabliki og ég kom inn úr dyr- unum, kom Clem gangandi til mín. Hann greip báðar hendur mín- ar, þó ég rétti honum aðeins aðra. ,,Elsku Betsy — þetta er orðinn svo langur tími! Komdu, við skulum fara héðan svo ég geti sagt þér, hve fögur þú ert.“ ,,Eg get ekki verið hér lengi,“ var hið fyrsta, sem ég sagði við hann. En ég fór út með honum, því ég óttaðist, að einhver, sem þekkti Jonny, gæti komið og séð til okkar í anddyri hótelsins, og Clem var allur eitt sólskinsbros. Bíllinn hans var rétt hjá hótelinu og ég settist inn í hann, þar sem hann virtist vera bezti staðurinn til þess að tala saman á. Clem ók af stað eftir götunni. ,,Hvers vegna svaraðirðu ekki bréfunum mínum ? Hvers vegna hljópstu svona burt og sagðir mér ekki, hvert þú værir að fara. Eg var nærri genginn af vitinu, Betsy.“ ,,Þú laugst að mér,“ svaraði ég hispurslaust. ,,Þú sagðir mér, að þú og konan þín svæfuð sitt á hvorum stað. Og á meðan —“ ,,En elskan, það var ekki allt- af þannig. Það var eitt einasta kvöld, þegar ég hafði drukkið einum of mikið, og reyndar var ég kvæntur henni." ,,Ég trúi því ekki heldur,“ hrópaði ég. ,,En hvað um það, því er lokið. Það er einmitt það, sem ég er komin hingað til að segja þér, öllu er lokið okkar í milli, Clem. Eg er hamingjusöm í hjónabandi og við eigum barn.“ ,,Þér er ekki alvara,“ hrópaði Clem. „Manstu hvernig okkar samband var ? Ef það er tími, sem þú þarfnast til þess að koma öllu í samt lag, mun ég bíða.“ ,,En ég er gift —“ sagði ég í örvæntingu. ,,Eg var kvæntur — og það aftraði mér ekki,“ svaraði hann stuttur í spuna. „Hjónaband þitt mun ekki standa í veginum fyrir mér.“ MÉR varð ekki um sel, þegar ég skildi við hvað hann átti. Það 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.