Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 50

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 50
rifnaSi, en allt kom fyrir ekki. Hann var of snar og sterkur til þess að ég réði við hann. Ég vissi ekki hve lengi ég myndi geta variS mig. Þegar ég heyrSi hrópið, hélt ég, að mér hefSi misheyrzt. En maður kom hlaupandi í áttina til okkar. . . . ,,HvaS er hér á seyði?“ hrópaði hann. ,,Hjálp —“ aepti ég, og þá hlýt ég að hafa fallið í ómegin. Þegar ég raknaði við, var mað- urinn að tala við mig í ákafa og Clem var horfinn. ,,Er allt í lagi með yður, frú — er allt í lagi ?“ ,,Já, guSi sé lof, aS þér kom- uS.“ ,,Þér stóðuS yður svei mér vel í átökunum, frú. Eg gat ekki náð bílnúmeri þorparans, hann var svo fljótur að forða sér. ViljiS þér, aS ég hringi í einhvern fyr- ir yður eða aki yður eitthvert ? Bíllinn minn er hérna.“ ,,Ef þér gætuð ekið mér heim —“ sagði ég þakklát. Alla leiðina heim var ég aS reyna að þakka honum, en hann sagði bara, að það væri sér sönn á- nægja að geta orSiS mér aS liði. Hann hleypti mér út fyrir fram- an dyrnar heima og ók hratt burt til þess að losna við frekari þakk- iri Jonny hlýtur að hafa heyrt í bílnum, því þegar ég gekk upp á veröndina opnaði hann hurS- ina og kveikti útidyraljósið. Þar næst starSi hann á mig, foruga og skrámaða með fötin hang- andi í druslum utan á mér. EJann tók mig í faðminn og um leið og viS vorum komin inn, sagði ég honum alla sólarsöguna. Ég var kjökrandi og við hvert orð, sem ég mælti, varS svipur hans sársaukafyllri. AS lokum játaði ég, hvað gerzt hafði nóttina forðum. Hann gekk fram og aftur um gólfið á meðan ég talaði, og þegar ég lauk máli m.ínu, stóð hann grafkyrr og sneri baki viS mér. ,,Jonny — ég hefði átt að segja þér frá þessu, þegar bréfin komu frá honum," hvíslaSi ég. ,,Ég hefði átt að segja þér frá því í staS þess að hitta hann í dag. “ ,,Já,“ sagði Jonny lágum rómi. ,,Þú treystir mér eks:i nógu vel . . . þú elskaSir mig ekki nógu mikið.“ ,,ÞaS var vegna þess, að ég elska þig, að ég var hrædd við að skýra þér frá þessu ! Ég vildi ekki kollvarpa því, sem við höfð- um —“ Rödd mín brast og ég þagnaði þar sem hann hélt éfram að snúa baki viS mér. ,,Eg býst við, aS ég hafi alltaf verið á flótta frá óþægindum," muldraði ég. HafSi ég nokkurn tíma reynt 48 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.