Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 55
hægt er að sækjast eftir. En nú gerist nokkuð óvænt. A meðan að þér hafið verið að leggja net yðar með öllum þesum ráðum, hefur hún séð til þess, að þér fá- ið ást á henni og getið ekki ráðið við neitt. Engin kona sleppir slíku tækifæri úr greipum sér. Hún hefur líka lagt út sín net og ekki verr en þér, og nú uppgötv- ið þér, yður til mikilar skelfing- ar, að nú er allt um seinan, nú er fjandinn laus. Á svipstundu hefur þetta gripið um sig. Hún hefur fangað yðar hjarta og þér getið ekki sofið á nóttunni af hreinni ást, þér liggið og byltið yður í rúminu og mælið af munni fram ljóð eftir Jónas og Davíð. Astin, já þetta er ástin ! Næsta morgun þjótið þér út í blómabúðina og sækið fangið fullt af rósum, síðan til gullsmiðs og sækið trúlofunarhringa, og svo flýtið þér yður til hinnar heitt- elskuðu, hinnar dásamlegu bráð- ar yðar, með pípuhatt og vatns- greitt hár. Þér kastið yður á hnén frammi fyrir henni, núið saman höndum og gefið frá yður ein- hver óskiljanleg hljóð. Á meðan situr ,,bjarmi vona yðar” stillt og róleg eins og hver önnur topp- önd, og lítur á yður með með- aumkunarbrosi á vörum. Loks grípur yður æði, þér troðið gull- hringnum á fingur hennar, hring- ið til prestsins og pantið giftingu með rauðum rósum og kórsöng. Og þar með er veiðinni lokið ! Bráðin hefur verið að velli lögð ! Þér eruð búinn að vera ! * Ósk litlu stúlkunnar Krakkar hafa stundum komið óþægilcga flatt upp á hlustendur í útvarpi og sjónvarpi. Lítilli, áta ára telpu tókst mcð hrcinskilni sinni og hispurslausu tali að stöðva sjónvarpsútsendingu í Ameríku, svo varð algcr þögn og myrkur í þrjár mínútur. Lilta stúlkan var spurð að því, hvað hana langaði mcst til að cignast. „Rúm,“ sagði hún. „Hvcrs vcgna rúm?“ spurði þulurinn. „Pabbi er í hemum og ég sef hjá mömrnu," sagði sú litla. „En á föstudögum kemur Kalli frændi í hcimsókn, og þá er ég látin sofa t' eldhúsinu." HEIMILISRITIÐ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.