Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 58

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 58
freyja ein urðu að berjast við tímann til þess að ná saman. Þau töluðu fyrst saman er flug- vélin hóf sig á loft á leið yfir Atlantshafið. Þegar flugvélin var hálfnuð yfir hafið, stundi Tony upp bónorðinu. Þegar þau komu til Lundúna fengu þau sérstakt leyfisbréf og voru gift þar á staðnum. Tveimur dögum seinna hittu þau vini sína í New York og héldu þá brúðkaupsveizluna sína með þeim. Svo var piltur einn í Wales, sem gerði sér ekki grein fyrir því, að örin úr boga Amors getur far- ið með eldingarhraða. Hann var búinn að vera með sömu stúlk- unni í fimm ár. Svo rifust þau og þá var hann með annarri stúlku í fjögur ár. Þegar kastað- ist í kekki á milli þeirra, kynntist hann þriðju stúlkunni og þau voru saman í þrjú ár. Loks kynnt- ist hann ungri og fallegri ekkju. Hann bað hennar eftir þrjár vikur, þau giftu sig þremur mán- uðum seinna! * Churchill — slagorðafúskari Churchill hcfur vcrið ásakaður fyrir að vcra lítt frumlcgur í slagorðum þeim, scm tíðast eru cftir honum höfð. Hér cru nokkur dæmi: Eftir hinar áköfu loftárásir á London, sagði hann þessi frægu orð: „Alclrci hafa jafn margir átt jafn fáum jafn mikið að þakka.“ En í skáldsögunni „Flóttamennirnir" eftir Conan Doyie stendur: „Aldrci hcfur jafn lítill her varið jafn stórt andsvæði jafn lcngi.“ Líkingin cr ábcrandi. „Ég gct aðeins lofað blóði, striti, svita og tárum,“ sagði Churc- hill í stríðinu. Áður hafði frelsishetjan Garibaldi sagt: „Ég get aðeins lofað ykkur þjáningu, hungri og óskinni um að deyja.“ Churchill sagði: „Það er spurt, hver stefna mín sé. Ég svara: að heyja stríð.“ Clcmencau var eitt sinn spurður hins sama, og hann svaraði: „Að fara í stríð." „Við munum berjast á ökrunum, götunum og í fjöilunum." (Churchill). „Við munum bcrjast fyrir framan París, inni í París.“ (Clcmen- cau). Churchill hcfur aidrci tilgreint heimildir sínar, en hins vegar má kannske segja, að hann hafi endurbœtt slagorðin. 56 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.