Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 63

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 63
ég að segja yður dálítið,“ sagði hún feimin. ,,Það er svolítið, sem ég verð að segja yður.“ O, nei, nei, var það þannig ástatt, var það þannig ástatt. Það fór hrollur um frú Helgu eins og hún svifi niður af snarbröttu bjargi. ,,Já, ég á von á litlu barni,“ hélt unga frúin áfram hamingju- söm. ,,Það á eiginlega að vera leyndarmál ennþá, en mér fannst ég eins vel geta sagt yður þetta, þér sjáið hvort eð er þess háttar á undan öllum öðrum." Frú Helga varð alveg orðlaus. Sumpart vegna þess, að hún hafði ehki tekið eftir neinni breyt- ingu hjá ungu frúnni fyrr en nú, og sumpart vegna þessa með hjólið hans Óla Jónssonar í garði Astu Bergs. Synd Öla Jónssonar varð tvö- falt stærri undir þessum kring- umstæðum. Kinnar frú Helgu urðu eldrauðar. Eitt augnablik íhugaði hún hvort hún ætti að þegja yfir því sem hún vissi. En áður en hún vissi af, hafði hún hendurnar fullar af hálfsaumuð- um barnafatnaði. ,,Ljósblátt,“ sa<Ai hún. ,,Á það að verða drengur ?“ ,,Nei, það skiptir engu máli,“ sagði unga frúin. ,,Ef barnið verður heilbrigt og vel skapað er ég ánægð." ,,Æ, já, svona saklaust, lítið barn,“ byrjaði frú Helga. En hún gat ekki haldið áfram í sama dúr, því unga frúin sýndi henni fíngerðan rúmfatnað með blúnd- um, sem hún hafði keypt. ,,Ég veit að ég hef byrjað snemma með innkaupin," sagði hún og roðnaði. ,,En það er svo gaman að undirbúa." ,,Já, já,“ sagði frú Helga óþol- inmóð. Þegar unga frúin ætlaði að tína fram fleira af barnafatn- aði stóð frú Helga upp. „Heyrið þér, ég verð að fara núna. Ég verð að sjóða kartöflurnar áður en maðurinn minn kemur heim. Unga frúin rétti fram höndina og frú Helga þrýsti hana og horfði fast á ungu frúna. Með sorgar- svip byrjaði hún. ,,Góða mín,“ það er nokkuð, sem ég verð að segja yður áður en ég fer. Sjáið þér — ó — reiðhjól mannsins yðar — skiljið þér.“ ,,Ó, það er allt í lagi,“ flýtti unga frúin sér að skjóta inn í. ,,Það er allt í lagi. Ég skil það vel.“ Frú Helga varð svo forviða, að hún gat ekki stunið upp neinu í bili. „Skiljið þér vel ?“ spurði hún að lokum. ,,Já, auðvitað skil ég það vel. Það skuluð þér ekkert setja fyr- ir yður. Það er bara eðlilegt." Frú Helga starði á hana. ,,Eðli- HEIMILISRITIÐ 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.