Fréttatíminn - 16.03.2012, Side 53
Helgin 16.-18. mars 2012 viðhald húsa 15
K Y N N I N G
F yrirtækið Múrefni hefur flutt inn og þjónustað múrefni
frá Weber UK Ltd á Ís-
landi í 12 ár. Sigurður
Hansson hjá Múrefni
segir þá vera ekta fjöl-
skyldufyrirtæki. „Allir
þrír eigendurnir tilheyra
sömu fjölskyldunni.
Þetta er afskaplega þægi-
legt og hentar okkur vel.“
Weber er einn stærsti
framleiðandi tilbúinna
sementsefna í heiminum
í dag og á 32 ára sögu hér
á landi. „Við höfum verið
að þjónusta verktaka
mikið með múrklæðning-
ar utanhúss, flotsteypur
(grautunarefni), viðgerð-
arefni og varnarefni auk
hágæða utanhússmáln-
ingar fyrir steinsteypu
með ótrúlega endingu á
Íslandi. Einnig erum við
stórir í innflutningi á flot-
efnum til flotunar gólfa,
bæði fyrir hefðbundið
húsnæði og iðnaðargólf.“
Sigurður bætir því við
að markmiðið hjá þeim
hafi frá upphafi verið
að þjónusta fagmenn
með hágæða múrefni og
hjálpa þeim að ná fram
hámarks gæðum sem
skili sér svo beint til
þeirra viðskiptavina. „Við
störfum mjög náið með
Weber UK Ltd til að þjón-
usta okkar viðskiptavini
en þeir reka mjög öfluga
viðskiptavinaþjónustu
sem hefur nýst okkur
vel til að ná settu marki.
Okkar viðskiptavinir eru
aðallega múrarar, bygg-
ingaverktakar og hönn-
uðir og lítum við fyrst
og fremst á okkur sem
heildsölu fyrir fagmenn.
Við aðstoðum samt sem
áður líka einkaaðila við
að finna réttu efnin og
réttan verktaka í þau
verk sem koma inná borð
til okkar.“
Utanhússklæðningar
Stór liður í starfsemi
Múrefna er innflutningur
og sala á Weber UK Ltd
utanhússklæðningum.
„Það má segja að Weber
hafi farið sigurför um Ís-
land og staðið sig afburða
vel hér á landi. Það sem
um er að ræða er múr-
kerfi utan á einangrun til
klæðningar steinsteyptra
húsa sem undanfarin tólf
ár hafa reynst sérstaklega
vel við íslenskar aðstæður.
Klæðningarnar henta vel
bæði á nýbyggingar af
öllum stærðum og gerðum
og eins til viðhalds á
eldri húsum. Einn helsti
kosturinn við notkun múr-
klæðninga á steinsteypt
hús til endurnýjunar er að
húsið breytir ekki um upp-
runalegt útlit eins og til
dæmis ál og timburklæðn-
ingar gera, heldur viðheld-
ur upprunalegri hönnun
og útliti. Ótal dæmi eru
um að við vinnum með
hönnuðum við að finna
efni sem henta í hin ýmsu
klæðningaverkefni því
möguleikarnir eru margir
bæði hvað varðar tækni-
lega útfærslu og útlit, allt
eftir hvað hentar hverju
sinni. Við erum með hóp
af múrurum sem hafi hlot-
ið mikla reynslu í Weber
UK Ltd klæðningum og
viðgerðarefnum og margir
hafa farið á námskeið í
Bretlandi á okkar vegum
til að auka þekkingu sína.
Það segir kannski sína
sögu að flestir fagmenn
sem byrja að nota klæðn-
ingarnar frá okkur halda
því áfram því þeir treysti
gæðunum og þjónustunni
sem þeir fá. Ég hvet þá
sem hafa áhuga að kynna
sér betur það sem við höf-
um uppá að bjóða að kíkja
á heimasíðuna hjá okkur
www.murefni.is <http://
www.murefni.is/>.“
Hágæða múrefni fyrir fagmenn
MúrefNI Ekta FljölskylduFyrirtæki
Siguður Hansson, hjá Múrefni.
islandsbanki.is | Sími 440 4000
Við bjóðum
góða þjónustu
Við bjóðum
valkosti
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
12
4
3
Íslandsbanki býður upp á valkosti í húsnæðislánum. Viðskipta vinum standa til boða
verðtryggð lán með föstum vöxtum með vaxtaendurskoðun á fimm ára fresti og
óverðtryggð lán þar sem hægt er að velja um breytilega eða fasta vexti fyrstu þrjú ár
lántímans.
Fáðu nánari upplýsingar hjá ráðgjöfum í útibúum okkar eða á islandsbanki.is
Hvaða leið hentar þér best?
• Stöðug greiðslubyrði
• Fastir vextir
Verðtryggt húsnæðislán
Óverðtryggt húsnæðislán
• Hröð eignamyndun
• Breytilegir eða fastir vextir