Fjölnir


Fjölnir - 04.07.1997, Blaðsíða 61

Fjölnir - 04.07.1997, Blaðsíða 61
Ragnar Bragason Skrípasýningar og í framhaldi af því á milli veruleika og upp- spuna, reynslu og drauma, staðreynda og sögu- sagna. Djúpt í undirmeðvitundinni tökumst við á við óvissu okkar um getu líkama okkar og sjálfs. A barnsaldri er sú óvissa mest og skilin milli raunveruleika og uppspuna óljósust. Stærðir eru það sem ruglar börn mest í ríminu. Ef barn ber sig saman við fullorðinn er það dvergur en samanborið við lítið systkini eða sjálft sig árinu áður er það risi. I undirmeðvitund barnsins er það því stanslaust bæði að stækka og minnka. En stærðarhlutföll eru ekki það eina sem barnið þarf að hafa áhyggjur af. Barnið fæðist hálf-villt, hefiir ekki verið vanið á að gera þarfir sínar á tilteknum stöðum og treður hverju sem er upp í sig. Því veltir barnið fyrir sér hvort það sé maður eða dýr, enda ekki skrítið þar sem það líkist meira gælu- dýrum sínum en foreldrunum. Á lcywtorosKnslceíði Loks þegar barnið nálgast fulla líkamsstærð fara aðrir hlutir að gerast sem rugla það enn frekar í ríminu. Limur stráksins rís og fellur, bólgnar og skreppur saman í tíma og ótíma. Eina stundina ógnvænlegur risi, hina veiklulegur dvergur. Fyrir stúlkuna er vöxtur brjósta álíka áhyggjuefni. Þær eru fáar unglingsstúlkurnar sem ekki finnst þær of flatbrjósta eða of vel útilátnar að framan. Og því í báðum tilvikum skrípi. Því samfara er samanburður beggja kynja í sturtuklefum þar sem fylgst er með aukahárvexti á fáránlegustu stöðum, hári sem líkist meira dýrahári en því hári sem fyrir er á höfðinu. Strákinn dreymir kannski um að verða eins og faðir sinn en um leið og þessi hárvöxtur hefst fara spurningar um eigin stöðu á þróunarskalanum að gera vart við sig. Og þegar stúlkan finnur aukahár á milli brjósta sinna, í handarkrikum, á efri vör eða á fótleggj- um, efast hún um kvenleika sinn og hvort >■ 16. Á hvern hátt hefur myndlistin gert þig að heilsteyptari manneskju? „Til að halda áfram út frá síðustu spurningu, þá hefur hún gert mig að manneskju sem finnst 70 milljónir ekkert sérstakt, gott að hafa þær ef þær detta inn á borð hjá manni óforvarandis en breyta aðeins yfirborðslaginu í jarðlögum sögunnar, svo litlu að það hverfur í lestrinum. Hún hefur kennt mér að lesa samhengi hlutanna og að sundurgreina þá. Ætli það sé ekki þar sem myndlistin byrjar. Ég man ekki hvenær og hvort ég byrjaði að vera myndlistamaður og þess vegna veit ég ekki hvort ég er „heilsteyptari maður". Listaeðlið er í öllum þjóðfélagsstéttum og það er ekki alltaf öruggt að það finnist heilsteyptur og þéttur maður í listastétt." w. Á hvern hátt hefur myndlistin treyst þjóðfélagsstöðu þína? „Hún hefur gert mig að einskonar táknmynd sem framleiðir tákn sem einhver verðmæti felast í, mismunandi eftir þeim sem les í þau. Ég held að þessi táknmynd hafi öðlast visst traust, sé á einhvern hátt komin á bás í þjóðfélaginu sem það getur sætt sig við. Þó eru komnar fram efasemdir um táknin, traust í vantraustinu og efasemdunum.” 18. Hvar sérðu sjálfan þig eftir 20 ár? „Ef ég hefði þegið 70 milljónirnar væri ég búinn að margfalda féð og orðinn milljarðamæringur, farinn að skiþta mér af þjóð- félagsbyggingunni í skjóii þeningaveldis mins. En þar sem ég þáði þær ekki þá held ég að ég verði vaxandi listamaður, annað- hvort frægur eða gleymdur, rlkur eða fátækur, „heilsteyptari” en fyrr þar sem rammi og viðmiðunarstuðlar hafa hverfandi áhrif. Ef til vill verð ég dauður." 19. Hvernig sérðu framtíð myndlistarinnar fyrir þér? „Því hefur verið haldið fram að listin muni hverfa inn í sjálfa sig og verða óþörf, blta i endann á sér og verða eilíf. Ég held að hún verði eilíf á þann hátt að hún verði alltaf einskonar svörun við umhverfi sínu. Sé hún komin í þá þröngu aðstöðu að vera að klemma skoltinum utan um afturendann, þá hrynur hinn fastmótaði hringur og leysist upp i óreiðuna og uppgötvar að það var ekki einmitt bara svona." 20. Hvernig viltu að þín verði minnst? „Sem þúfu í miklum móum íslands." Helgi Þorcils Friðjónsson Ríki Póseidons, 1988 Fjöl sumar '97 nir 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.