Fjölnir


Fjölnir - 04.07.1997, Blaðsíða 56

Fjölnir - 04.07.1997, Blaðsíða 56
 Ein hann getur heyrt það sem við segjum þó við séum úti,“ kallaði Trölli til félaga sinna þar sem hann stóð við kálfagirðingu og reyndi að hrista í sig hita. Bíbí og Einar gengu tregir niður af vegin- um og að girðingunni. „Ég segi að við skiljum hann eftir,“ hvíslaði Einar að Bíbí. „Teipum hann við staur,“ hvíslaði Bíbí og glotti út í annað. „Veit hann að við erum að fara að ræna hann?“ spurði Bíbí Trölla þegar þeir komu að girðingunni. Kjálkarnir á Trölla skulfú. „Ég sagði þér það í gær, já.“ „Var erfitt að svara þessu?“ Bíbí var kominn upp að andliti Trölla. „Ekki hérna, en allt sem við segjum í bílnum heyrir Eddí og ég ætla ekki að fara að sitja inni út af því að þú vildir ekki drepa skitinn páfagauk.“ Einar faldi límbandsrúlluna fýrir aftan bak. Bíbí tók af skarið, reif í hárið á Trölla og hrinti honum niður í jörðina um leið. Einar stökk ofan á ferlíkið og notaði hnén til að halda höndunum á honum niðri. „Fyrst munninn,“ skipaði Bíbí. Einar dró límband af rúllunni. Bíbí lyfti hausnum á Trölla upp og Einar límdi tvær umferðir yfir hausinn þannig að límbandið náði vel yfir talfærin áTrölla. Síðan límdu þeir saman hendur og fetur. Trölli gat ekki hreyft sig og stundi bara í gegnum límbandið. „Þögn, algjör þögn,“ öskraði Bíbí þegar adrenalínið fór að gera vart við sig í lúnum kroppnum og sá til þess að bæði hausverkur- inn og beinverkirnir hurfú með undraverðum hætti. „Skiljum hann bara eftir,“ sagði Einar. Bíbí reif Trölla upp og sagði, „Nei, við staur sagði ég!“ Einar hjálpaði Bíbí að reisa Trölla almennilega upp. Síðan drógu þeir hann að girðingunni og lögðu hann á gadda- vírinn. Fyrir innan girðinguna í miðri kálfa- hjörðinni stóð rafmagnsstaur. Bíbí vippaði sér yfir girðinguna og tók á móti Trölla. Einar lyfti löppunum upp og Bíbí togaði hann yfir þrátt fyrir mótstöðuna. Stunur Trölla urðu óhugnanlegar þegar litlir gaddarnir stungust inn í holdið og rifú það upp. Skyrtan hans varð alblóðug. Eftir að hafa dröslað stynjandi fanganum að staurnum og límt hann fastan við staurinn hugðust Bíbí og Einar ganga aftur að bílnum. En þá fékk Bíbí nýja hugljómun. Hann gyrti niður um Trölla, bæði buxur hans og nærbux- ur, þannig að napurt frostið lék um eistun og typpið. Trölla leið illa. Hann horfði á eftir fyrrver- andi félögum sínum hlaupa að bílnum og setj- ast inn í hann. Þeir flissuðu og hlógu eins og smástrákar eftir lítið prakkarastrik. Svo varð Trölla kalt. Hann fann frostið bíta sig í lærin, eistun herpast saman, sviðann frá gaddavírssárunum ágerast og jökulkalda goluna þyrlast upp rassboruna. Hvenær kæmi einhver? spurði hann sig. Sást hann frá vegin- um? Hvað var þetta sem sleikti á honum lær- ið? Hann leit niður. Sá ógnvaldinn. Brún- skjöldóttur kálfúr. Samt eiginlega of stórt fer- líki til að geta kallast kálfur. Næstum því naut. Dýrið rak þá allt í einu út úr sér tunguna. Rök og hrjúf rétt snerti hún skapahárin en þrýsti svo með öllu afli upp eftir kviðnum. Ólýsanlegur hrollur og fúrðulegur flökurleiki fór um Trölla þegar skörðótt tungan tætti upp gaddavírssárin á maga hans. Hann reyndi að öskra en límbandið var of sterkt. Trölli reyndi þá með öllu sínu afli að ná taki á sjálfúm sér. Þetta gæti verið verra, hugs- aði hann með sér en datt ekkert í hug. Þá gerðist það. Kálfurinn fór að þefa af staðnum. Staðnum sem hann mátti ekki finna. Átti ekki að finna ef eitthvert réttlæti væri til í þessum heimi. Andardráttur nautsins ýtti við limnum og kalt trýnið fylgdi á eftir. Svo kom tungan. Kvikindið nuddaði tungubroddinum við for- húðina. Nei, grenjaði Trölli inni í sér og kyngdi ælu sem ætlaði að ryðja sér leið upp um vélindað. Hann reyndi að líta niður til að sjá hvað væri eiginlega að gerast en sá ekkert. Augun voru komin í baklás. Koparsvört blæja umlukti sjóndeildarhringinn. Og nautið rak út úr sér alla tunguna. Not- aði lengdina til að láta tungubroddinn nema við endaþarmsopið. Dró því næst tunguna aftur, lyfti eismnum og tók þau ásamt limn- um upp í sig. Soghljóð. Trölli fann húðina í kringum dýrmæta fjársjóðinn sinn bresta. Maginn gaf sig. Sendi kvöldmatinn ásamt magasýrum upp í munn og að límbandinu sem hleypti engu út. Soghljóðið hækkaði. Magasýrublandan ruddi sér leið upp í nasa- göngin. Sýran þurrkaði slímhúðina upp, nasa- vængirnir fylltust og að lokum stífluðu matar- leifarnar nefgöngin. Soghljóðið gerðist fúrðu- lega hátt og Trölli lognaðist út af. _ Huldar Breiðfjörð Piltur og stúlka HUN: Ég meina íslenskir karlmenn eru glataðir og með hjörtu sem slá bara fimm mínútur í þrjú vantar allt þetta kósí í þá allan sjarma rómantík svona að sitja við kertaljós og rauðvín og eitthvað djúsí svo að strjúka hvort annað í gegnum hárið og sleikja hálsinn og narta í eyrnasneplana kitla naflann og gera svo dodo á eftir eða fara í bað saman svona freyði það er svo krúsí ég meina sumir eru kannski dálítið næs en þeir vilja alltaf eiga mann þoli það ekki þoli ekki abbó gæja ég rneina maður á sig sjálf og vill fá smá virðingu það er alltaf bara „ríðum“ sem er gott en ég meina niaður vill eitthvað meira vill smá knúserí og kelíkel og að þeir segi eitthvað sætt við mann eða hvísli einhverju dúllulegu í eyrað svo kannski fara í slopp af hvort öðru og hafa það hórní og borða jarðarber eða einhvern svona sexí ávöxt og gera svo dodo aftur öll í jarðarberjasafe en þeir hafe ekkert til að tala um og þegja bara sem er ömurlegt það er svo æðislegt þegar það er hvíslað í eyrað á manni þegar maður er að gera dodo og ég þoli ekki hvað íslenskir karlmenn eru ótrendí klæddir eins og þeir spái ekkert í útlitið ég meina það er það fyrsta sem maður laðast að þó að sálin skipti náttúrlega öllu máli og þegar þeir eru að reyna við mann eru þeir alltaf svo fúllir og svo bara strax að gera það þegar maður fer með þeim heim sem er gott en maður vill eitthvað meira ég á örugglega eftir að giftast útlenskum ég meina ég er bara með of mikla tilfinningahlýju til að vera með íslenskum manni og er svo svakalega öll næm að innan og þarf þess vegna mikla ást til að líða vel og þarf að geta dúllað dálítið mikið við mig eins og að fera út að borða og svona því annars líður mér bara eins og í fangelsi eða eitthvað ég meina maður þarf að geta lifað til að líða vel. HAN N: Það búa 250.000 hræður á þessu skeri. Af þeim fjölda er helmingurinn konur. Helmingurinn af því eru börn eða gamlar konur. Og þá eru 62.500 konur eftir. Helmingurinn af þeim er gifitur eða trúlofeður eða á föstu. Og þá eru eftir 31.250 konur. Helmingurinn af þeim er ekki heillandi og þá eru 15.625 píur eftir. Helmingurinn af þeim býr úti á landi og þá eru 7812,5 píur eftir. Helmingurinn af þeim er skuggalega heimskur og þá eru efitir 3906,25 píur og af þeim er helmingur- inn frekar vitlaus og eftir eru 1953,125 píur. Af þeim fjölda klæðir helmingurinn sig hallærislega og þá eru 976,5625 eftir og helmingnum af því eru félagar ntanns búnir að ríða og þá eru eftir 488,28125 píur. Helmingurinn af þeim eru einhverjar skápa- píur sem maður sér aldrei og þá eru 244,140625 píur eftir. Helmingurinn af þeim er skyldur manni eða of skyldur einhverjum sem maður þolir ekki og þá eru eftir 122,0703125 píur. Helmingnum af þeim er maður sjálfúr búinn að ríða og eftir eru 61,03515625 píur. Helmingurinn af þeim eru lesbíur og þá eru eftir 30,51757812 straight píur. Helminginn af þeim eru vinir manns að reyna við og þá eru ekki eftir nerna 15,25878906 fríar píur. Helminginn af þeim á maður ekki séns í og eftir standa 7,62939453 píur. Af þeim er helmingurinn einhverjar píur sem vilja eignast börn og svoleiðis og þá eru eftir 3,814697265 píur. Helmingurinn af þeim eru orðnar of góðar vinkonur manns og þá er 1,907348632 pía eftir, og ég er með henni. Og þó ég þoli hana varla þori ég ekki að hætta með henni því þá er ekki eftir nema 0,907348632 pía. Og það er ekki einu sinni heil pía. Haruki Murakami Ráóist á brauðbúóina annaó sinn Ég veit ekki enn hvort það var rétt af mér að segja eiginkonunni minni frá brauðbúðarárás- inni. En samt var það kannski ekki spurning um rétt eða rangt. Ég á við að rangar ákvarð- anir geta leitt af sér rétta niðurstöðu og öfúgt. Sjálfúr álít ég að í raun ákveðum við aldrei neitt. Það sem gerist á sér stað. Eða ekki. Ef maður lítur á það á þennan hátt, þá gerðist það að ég sagði konunni minni frá brauðbúðarárásinni. Ég ædaði mér ekki að minnast á það — ég hafði gleymt þessu öllu saman — en það var heldur ekki svona fyrst- þú-minnist-á-það mál heldur. Það sem minnti mig á brauðbúðarárásina var óbærilegt hungur. Við fúndum til þess rétt áður en klukkan varð tvö um morguninn. Við höfðum borðað léttan málsverð klukkan sex, skriðið í rúmið um hálftíu og ferið að sofe. Af einhverri ástæðu vöknuðum við bæði á sama andartaki. Nokkrum mínútum seinna réðst verkurinn á okkur með krafti fellibylsins í Galdrakarlinum frá Oz. Þetta voru ótrúlegir, kraftmiklir hungurverkir. í ísskápnum okkar var ekki einn einasti hlutur sem tæknilega væri hægt að flokka sem mat. Við áttum flösku af franskri salatsósu, sex bjórdósir, tvo skorpna lauka, smjörklípu og kassa af ilmeyði fyrir ísskápa. Þar sem við höfðum aðeins verið gift í tvær vikur áttum við eftir að komast að nákvæmu hjúskapar- samkomulagi um matarvenjur. Hvað þá nokkuð annað. Ég vann á lögmannastofú á þeim tíma og hún var ritari í hönnunarskóla. Ég var annað- hvort tuttuguogátta ára eða tuttuguogníu ára — af hverju get ég ekki munað nákvæmlega árið sem við giftumst? — og hún var tveim árum og átta mánuðum yngri. Matvörur voru ekki forgangsatriði hjá okkur. Við vorum bæði of svöng til að fera aftur að sofe en það var jafnvel sárt að liggja þarna. Samt vorum við of svöng til að gera eitthvað að gagni. Við fórum á fætur og ráfúðum inn í eldhúsið, þar sem okkur bar niður við borðið, sátum á móti hvort öðru. Hvað gæti hafe or- sakað svo slæma hungurverki? Við skiptumst á að opna ísskápinn og vona en það skipti engu hversu oft við litum inn í hann. Innihaldið breyttist ekki. Bjór og laukur og smjör og salatsósa og ilmeyðir. Það hefði verið hægt að steikja laukinn í smjörinu en það var ekki möguleiki á að þessir tveir skorpnu laukar gætu fyllt tóma maga okkar. Þeir eru ekki feða sem maður notar til að seðja hungrið. „Má bjóða frúnni salatsósu snöggsteikta í ilmeyði?" Ég bjóst við að hún myndi hunsa þessa tilraun til gamansemi og hún gerði það. „Tökum bílinn og leitum að veitingahúsi sem er opið allan sólarhringinn", sagði ég. „Það hlýtur að vera eitt slíkt við þjóðveginn." Hún hafnaði tillögunni. „Við getum það ekki. Maður á ekki að fera út eftir miðnætti.“ Hún var frekar gamaldags. Ég dró andann djúpt og sagði: „Ég býst við að það sé rétt“. I hvert skipti sem eiginkona mín tjáði slíka skoðun (eða fúllyrðingu) í þá daga, hljómaði það í eyrum mínum sem opinberun. Kannski gerist það ætíð hjá nýgiftum pörum, ég veit það ekki. En þegar hún sagði þetta við mig, fór ég að ímynda mér að þetta væri sér- stakt hungur, ekki þannig að það væri hægt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.