Fjölnir


Fjölnir - 04.07.1997, Blaðsíða 27

Fjölnir - 04.07.1997, Blaðsíða 27
Texti: Þorvaldur Þorsteinsson Myndir: Ósk Vilhjálmsdóttir P -I—/g hef alla tíð verið mikill barátmmaður, alveg rosa- legur „fighter“ og minnist þess ekki að hafa nokum tíma gefist upp fyrir einu eða neinu. Það var því hrikalegt áfall fyrir mig að missa hana svona algjörlega. Ég held ég lýsi tilfinningunni best með orðinu „total loss“. Ég á enn þann dag í dag erfitt með að kyngja því að slagurinn sé tapaður. Ég finn stundum fyrir henni þó ég geti varla talist mjög næmur á svona hluti. Og smndum hugsa ég með mér að ég hljóti að fara að koma til sjálfs mín aftur. Vakna upp af þessari martröð og finna hana við hliðina á mér í rúminu. En líklega gerist það ekki úr þessu. Vin- kona mín sagði mér að reyna að ímynda mér að hún væri ekki horfin, bara hætt. Eins og persóna í ffamhalds- þætti. Hún sagði mér að reyna að spóla til baka ef ég saknaði hennar og horfá á nokkra þætti. Ég er ekki mikið fyrir skáldlegar samlíkingar en þegar ég reyni að hugsa til baka líður mér eins og ég hafi aldrei tekið þætt- ina upp á myndband lífsins. Afalli, llið kom skömmu eftir að við keyptum Toyotuna. Þetta var fjórhjóladrifinn bíll sem við ákváðum að láta eftir okkur að eignast þegar við seldum Golfinn svo við gætum farið allra okkar ferða á veturna. Þá meina ég nú ekki einhverjar háfjalla- ferðir heldur þessa algengustu vegi sem geta orðið þungfærir. Við fengum meira að segja hjálp ffá bankanum við að reikna út afborganirnar svoleiðis að við vorum með þetta allt á hreinu. Við töldum okkur vera búin að greiða fyrri eiganda eins og um var samið þegar hann ruddist fyrirvaralaust inn í sólskýlið og hafði í hótunum við dóttur okkar, en við vorum rétt ókomin heim, höfðum farið á dönsku dagana í Perlunni og áttum okkur einskis ills von. Ég finn ennþá hvernig blóðið í mér fer að ólga af reiði þegar ég rifja upp aðkomuna. Það er eins og komi upp í mér einhver dýrslegur ffumkraffur. Get ekki lýst því öðruvísi en sem dýrslegum krafti. sá breytingu þegar hann kom heim úr vinnunni kvöldið áður. Ég hélt fyrst að hann hefði lent í úti- stöðum við yfirmanninn eða eitthvað svoleiðis, hann var blóðhlaupinn í augunum og þurr í munninum og um nóttina heyrði ég hann kasta upp. Ég man að mig dreymdi mig bílveika í svefhrofúnum, gerði mér ekki grein fyrir því hvað langur tími var liðinn en fannst ég hafa verið á löngu ferðalagi. Hann vildi ekkert um þetta ræða og þóttist ekkert hafa farið ffam þegar hann kom inn aftur (Iöngu síðar). Mér brá auðvitað dálítið þegar ég sá hvemig honum leið en samt datt mér ekki í hug að svona illa væri komið fyrir honum. Þá hefði ég ömgglega bmgðist öðmvísi við en ég gerði. Enda fékk maður enga aðvömn, ég gat a.m.k. ekki greint neitt óeðlilegt þangað til þama. Samt gátum við alltaf talað saman. Gætum sjálfsagt enn. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.