Fjölnir - 30.10.1997, Side 39
Hannes Sigurðsson Landnáma hin nýja
var strit bóndans útmálað sem gefándi og skaj>
andi, í samræmi við lögmál náttúrunnar, en
fatækt, þolinmæði, seigla, iðni og einangmn voru
taldar höfúðdyggðir sem stuðluðu að mannlegri
fúllkomnun.
Kjarval virðist hafa gen sér far um að laga
myndlist sína og persónuleika að þessum hug-
myndum. Til dæmis ritaði hann nokkrar greinar
í MorgunblaSið árið 1922 þar sem hann for-
dæmdi sóðaskapinn og fátæktarhverfin í höfúð-
staðnum og gaf út dagskipanir til að minna fólk á
ýmislegt, eins og að taka ofan fyrir fúglum og
blómum, hversu hollt gæti verið að anda og hve
hvalir væru yfirnáttúrulega gáfaðir. En það sem er
mikilvægara fyrir umfjöllun okkar en skraudeg
hegðun Kjarvals em andlitsmyndir þær sem hann
gerði af bændum ca. 1926-28 (L.í.) [mynd 41,
42, 43] sem koma nú fyrir sjónir eins og mynd-
skreytingar við bók Guðmundar Hannessonar,
Körpermasze und Körperproportioner der Islander,
og grein Sigurðar Nordals um bændur í Austur-
Skaftafellssýslu. Þótt sumar andlitsmyndirnar séu
merktar með nafni ákveðinna manna í sveitasam-
félaginu er höfúðið greint frá búknum og látið
bera við auðan bakgrunn á þann hátt að mynd-
irnar fá nafn- og tímalaust, jafnvel draugalegt
yfirbragð. Hver hmkka og ójafna á þessum
veðurbörðu andlitum er sýnd af ýtrusm ná-
kvæmni svo að það fari ekki ffamhjá okkur að
þessir menn hafi hlotið æðri menntun hjá móður
náttúm. Að minni hyggju em þessar andlits-
myndir myndlíkingar af óbyggðunum. Þær búa
yfir samskonar tvöfeldni og hið fræga dæmi
Ludwigs Wittgensteins af önd og kanínu. Þær eru
myndir af bændum og um leið eins konar loft-
myndir af grýttum landsvæðum. Það þarf ekki
mikið ímyndunarafl til að átta sig á hvernig þær
samsvara landslagsmyndum Kjarvals á 4. ára-
tugnum. Þessar „bændalandslagsmyndir“, eins og
við gemm kallað þær — en andlit þeirra em
margfölduð, afmynduð og falin, ef svo má segja
— og hugmyndirnar um „Rassenhygiene“ sem
lágu þeim til grundvallar virðast óaðskiljanlega
tengdar viðhorfi hans til grjóts og hrauns. Þessu
til smðnings má benda á „Blómaandlit“ hans
[MYND 44, 45] sem hann hóf að mála síðla á 3.
áratugnum og líta má á sem millistig milli grein-
anna tveggja, bændamyndanna annars vegar og
landslagsmyndanna hins vegar.
Þetta er snúin röksemdafærsla og kannski
fúllsmttaraleg. Rétt er að skýra þetta ögn bemr.
Kjarval hefúr orðið fyrir óbeinum áhrifúm af
þeim umræðum og rimm sem settu sterkan svip
á menningarlíf á 3. áratugnum og lýstu tak-
markalausri aðdáun á bændum þegar hann gerði
andlitsmyndir af þeim í stíl sem er einstæður á
ferli hans, en þær má tímasetja ca. 1926- 1928,
eða á þeim tíma þegar slík umræða náði hámarki.
Veðurbarin andlit þessara bænda, sem em fúlltrú-
ar bænda almennt, vísa sterklega til þess um-
hverfis sem skóp þá — ör og augu þeirra tákna
ár, hæðir, hlíðar, hraunbreiður og gíga o. s. ffv.
Eftir að vera búinn að grauta í ýmiss konar
ffamúrstefnu fyrir kreppuna og láta landslag eiga
sig að mestu leyti í tvo áratugi tók Kjarval allt í
einu að fást við þetta myndefni á þann hátt sem
áður hefði verið nassmm óhugsandi. í þeim mál-
verkum sjáum við ummyndaða bændur, anda
forfeðranna, sem hafa verið felldir inn í lands-
lagið til að gefá til lcynna að sagan eigi sér ræmr í
landinu. Landslagsmyndir Kjarvals sefá og hugga
áhorfandann — hafa áhrif á sviði ástríðunnar —
og festa hinn einsleita veruleika í sessi með því að
Mynd 40:
ÁSGRlMUR JÓNSSON
Hafnafjarðarvegurinn, 1931
Sigurður Nordal var einn þeirra íslensku
fræðimanna sem gripu á lofti hugmyndir
um að óblíð náttúran sem íslendingar
hefðu þurft að kljást við öldum saman
væri meginástæðan fyrir yfirburðum
kynþáttarins þar sem hann hefði þurft
að sæta ströngu náttúruvali samkvæmt
lögmálum hins féiagslega Darwinisma.
færa til sjálfsvitund þjóðarinnar, hún tengist nú
ekki „notalegum“ býlum við lygnar ár og stór-
brotnum bláum fjöllum undir góðlátlegum sól-
ríkum himni, heldur mosa og hraunbreiðum —
hinum ógnvænlegri hliðum íslensks landslags.
Efnahagslegar þrengingar (þ. e. heimskreppan)
eru í fúllveldinu tengdar náttúrusögu, sögu lands
og þjóðar, og þjóðin mun að lokum sigrast á
þessum erfiðleikum, alveg eins og henni tókst að
lifa af eldgos og frostavemr í aldanna rás. Og á
þann hátt virðast myndir Kjarvals veita nokkurt
öryggi. ímyndin af landinu sem Kjarval kynnti
var raunar svo heillandi að þjóðin kýs enn þann
dag í dag fyrst og fremst að horfa á það með
augum hans.
Við emm að fast við erfitt efni (sem eflaust er
mjög viðkvæmt líka) og við verðum aftur að
byggja á „þefskyni" okkar, eins og varðandi Þór-
arin og þjóðfánann, ffekar en harðsoðnum skiln-
ingi. Hin einsleita skipan er ekki beinlínis bygg-
ing sem við getum gengið auðveldlega í kringum
og mælt upp og niður. Samt kynnum við að
skynja hvers konar rétti verið er að matreiða í
kjallaranum og getum dregið einhverjar ályktanir.
En misskiljið mig ekki. Kjarval er ekki málari
Þriðja ríkisins og vissulega er ekki hægt að gefa
neina tæmandi mynd af list hans í svo smttri
grein — hann er eins og William Blake (að því
leyti að hann er hinn spámannlegi listamaður
sinnar kynslóðar), Joseph Beuys („gangandi
listaverk“, en sjálfsprottnir gjörningar hans voru
framdir löngu fyrir daga „gjörninga“, þótt hann
vinni, að því er virðist, með en ekki gegn stofn-
anamyndun, ólíkt Beuys og Blake) og Andy
Warhol (í snjöllum aðferðum við að vekja athygli
á sjálfúm sér) — allir í senn. En á þessu stigi
beinist áhugi okkar ekki að sálarlífi listamannsins
og innri gerð málverka hans, aðeins þeirri félags-
legri umgjörð sem þau lýsa.
Allt leitar aftur til upphafsins. Árið 1927
sýndi Kjarval mttugu af mannamyndum sínum
sem fengu afar loísamlega dóma bæði hjá al-
menningi og gagnrýnendum. Nokkru síðar gerði
hann fimmtíu myndir af bændum til viðbótar.
Menntamálaráðuneytið keypti þær allar snemma
árs 1928, árið sem það var stofnað, fyrir 100
krónur hverja. f þá daga samsvömðu 5000 krón-
ur góðum árslaunum verkamanns.
A fimmtugsafmæli Kjarvals árið 1935 gekkst
íslenska ríkið fyrir sýningu á verkum hans sem
gerði hann að þjóðmálara. Hann varð, í smttu
máli sagt, að stofnun. Stærð sýningarinnar og
viðhöfhin í kringum hana og fólksfjöldinn sem
sótti hana átti sér ekkert fordæmi í landinu. Gat-
an að sýningarsalnum var fánum prýdd, lúðra-
sveit lék og kór söng við opnunina, forsætisráð-
herrann flutti ræðu listamanninum til heiðurs,
ljóð voru flutt og Guðmundur Finnbogason
prófessor rakti síðustu skemmtisögurnar um
hann. Utvarpað var beint ffá hátíðahöldunum.
Allar 410 myndirnar sem sýndar vom seldust á
fyrsm tveimur dögum sýningarinnar, en það var
met sem ekki var slegið fyrr en hann sýndi aftur
árið 1945, en þá hafði hver einasta mynd verið
merkt seld eftir fyrsta hálftímann, eða þann tíma
sem það tók að skrifa upp nöfnin á hinum
heppnu kaupendum sem myndað höfðu biðröð
utan við sýningarsalinn áður en opnað var. Kjar-
val sem mætti þessari eftirspurn með því að gera
u. þ. b. 6000 verk hafði greinilega tekist að gæða
myndir sínar eiginleikum sem allir gám dást að.
Það var undir áhorfandanum komið hvort hann
leit á þær sem natúralisn'skar, „þjóðlegt yfirraun-
sæi“, skynrænar abstraktsjónir eða áhrifamikil
púsluspil. Til samanburðar seldi JOhann Briem
(1907-1991), einn af ungu listamönnunum sem
þóttu róttækir, aðeins eitt málverk þegar hann
sýndi í Reykjavík 1934 og enga þegar hann sýndi
aftur tveimur árum síðar. Svipaða sögu er að segja
af Þorvaldi, Engilberts og myndhöggvaranum
Sigurjóni Ólafssyni (1908-1982) sem allir reyndu
að hefja feril í Danmörku vegna þeirrar andúðar
sem hér ríkti gagnvart öllu sem bar keim af er-
lendum uppruna. Kjarval bauð þjóðinni hins
vegar sjónræna málamiðlun andspænis pólitískri
spennu í samfélaginu og samt em myndir hans
hallar undir módernisma, eins og við höfúm séð.
I viðtali við Matthías Johannessen um yfirlitssýn-
ingu sína á Charlottenborg 1964 sagðist hann
einkum hafa fengist við tvenns konar gerðir af
málverkum, þótt bilið á milli þeirra sé talsvert
minna en hann lætur í veðri vaka:
Það vargóð tilfinning að sjá gömlu myndimar
aftur, kynnast þeim á nýjan leik, brosa til þeirra
og kinka til þeirra kolli. Ég vissi að ég hefði ver-
ið ánagður með þar þegar ég lét þœr afhendi, og
þar sem ég var í engri sérstakri stemningu reikn-
aði ég með, að þœr vœru ekki verri en þegar ég
afgreiddi þar frá mér á sínum tíma. Ég hafði
gleymt þeim mörgum, öðrum mundi ég eftir, og
þetr minntu mig á það, sem ég hef verið að
burðast við að gera ífrörutíu ár — aðfylla út í
timabilið, sem var og er; það eru praktískar
myndir, land séð með augum — auk þess
Myndir 41, 42 & 43:
JÓHANNES S. KJARVAL
Andlitsmyndir af
bændum,1927
fantasíur sem eru ekkert afkomuatriði, en hafa
sennilega verið mér metnaðarmál, já kannski, ég
veit það ekki, hvtld eða vinnugleði. Þar eru
sambland af öllu mögulegu og ómögulegu, þœr
geta verið abstrakt, eða hvað er abstrakt?
(Kjarvalskver, bls. 63-64).
Myndir 44 & 45:
Varfærnar tilvitnanir Kjarvals og vísanir í
mngutak módernismans höfðu brátt mótandi
áhrif á verk og hugmyndafræði næsru kynslóðar á
sama hátt og landslagsmálverkið hafði drottnað
yfir myndlistinni á fyrsm fjómm áratugum aldar-
innar. Verk hans em fyrirboði um nýja valdastétt
— upphafningu borgarastéttarinnar, efni næsta
kafia.
>►
JðHANNES S. KJARVAL
Blómaandlit,l930
Fjölnir
hwist '97 39