Fjölnir - 30.10.1997, Qupperneq 43

Fjölnir - 30.10.1997, Qupperneq 43
 „X. Tölva: Fréttamynd einhverstaðar frá Kína. Ör- væntingarfiillt fólk á hlaupum, sumir með börn í fanginu. Brennandi akrar og brennandi lík. Sjálf- virkar flugvélar fljúga yfir og skjóta. Sprengingar, drunur og eldur. Neyðaróp í fólki. Barnsgrátur. Sjálfstýrðir skriðdrekar æða áfram. Limlestir lík- amar. Hitageisla- og eldingabyssur. Lítið stúlku- barn stendur í skógarrjóðri og grætur... Hann slekkur á tölvunni og fær sér vænt sog úr níkótínspreyinu. Maggý er búin í baði og kemur inn. Hún er að þurrka á sér hárið. Hann horfir á píkuna á henni. — Hva var í fféttum? spyr hún. Hann sýgur sultardropa og hallar sér afturá- bak. — Ekki neitt. Jú, Leif Ericson er kominn til Plútó. — Hver e þa? Hann hallar undir flatt og horfir á hana. Hún er nakin, og stendur með hendur á mjöðm- um, spyrjandi á svip. — DjöfúlJ ertu upplýst maður. Hann horfir á píkuna á henni. Hún hefúr ekki þurrkað sér um klofið og það eru vatnsdropar í hárunum. — Hva, má é ekki spurja? Á é a vita allt? — Þa er geimfar. Leif Ericson var gæinn sem fann Ameríku árið eitthvað rassgat og geimfarið heitir eftir honum. Þa er búið a vera á leiðinni til Plútó í meiren fimm ár. — Eru kallar íðí? Hann horfir framan í hana, svo aftur á pfk- una. —Já, þa eru kallar í ðí. Hún stendur ennþá í sömu sporum, með hendurnar kyrfilega á mjöðmunum. — O hvað er sona mega, Dó? — Hva meinaru? — Hva er svona mega viðetta geimfar? segir hún óþolinmóð. Hann hugsar sig um, stendur upp og gengur til hennar. Hún er ung, yndisleg og óspillt. Hann tekur handklæðið og þurrkar á henni píkuna. Hún haggast ekki. — Það er ekkert mega viþa. Þa e bara krapp. — Áttu kúlur? spyr hún allt í einu. Hann stendur á fætur. Það er eftirvæntingar- glampi í augum hennar. Hún er eins og lítið barn sem bíður eftir að fá nammið sitt. Hún er lítið barn. — Éska faro redda, segir hann. Stórt bros færist út yfir andlit hennar og aug- un tindra af tilhlökkun. — Þú veist hva ég vil, Dó. — Hann kinkar kolli. — Já, é veit hvaðú vilt. Þú viltessar góðu, purpura. En þá verðuru líka a lofa að far ekki ffam. Þú mátt ekki svara dyrunum eða tölvunni. Hún skríkir af einskærri tilhlökkun, hoppar og slær saman krepptum hnúunum. — Ég vil þær... sem... sem láta mig líða so vel. Segðu mér aftur hver ég er, Dó. Hann horfir á hana með ástúð og aðdáun. — Þú ert Perla. O þú ert villt, tryllt o spillt... Job opnar skápinn sinn og klæðir sig úr. Hann tekur út búninginn sinn og leggur hann á stól- inn. Hann setur fötin inn í skápinn og lokar. Hann vinnur hratt og örugglega. Hann byrjar á því að fara í næfúrþunnan samfesting úr hita- þolnu efni. Hann smellir högghlífúm á fæturna og smeygir sér í skothelt vesti. Það er þungt. Hann hristir sig og lagar það að sér. Svo fer hann í buxurnar. Þetta eru svartar leðurbuxur úr tvö- földu leðri með ísaumuðum höggpúðum. Skot- hindrandi. Hann spennir skotheldar járnbrynjur á lærin. Skyrtan er úr þykku bómullarefni með stálplömm yfir brjóstið. Hún er blá. Hann hneppir henni að sér með æfðum handtökum og fer þvínæst í skóna. Þeir em svartir, úr höggþolnu en þó mjúku plastefni og stáli. Þeir em hnéháir. Hann gyrðir skálmarnar ofaní skóna og hneppir þeim. Að endingu fer hann í jakkann, svartan leðurjakka, alþakinn stálplötum og höggpúðum. Skotheldur með stálkraga og axlapúðum. Á ann- arri erminni er ládaus stjarna með áletrun: Með lögum skal land byggja. Merki Lögreglunnar í Reykjavík. Job er 42 ára gamall lögregluþjónn. Hann er fráskilinn og á börn. Hann hefúr unnið í lögregl- unni ffá því hann var tvítugur. Hann var 5 ár í almennu deildinni en var síðan settur í Sérsveit- ina. Hann kann vel við vinnuna sína og er vel liðinn. Hann kastar kveðju á kollega sem ganga hjá og fer að tækjalúgunni. Hann setur kort í lesar- ann. Örlítill tími líður, svo opnast dyrnar. Hann gengur inn í stórt herbergi sem er hlaðið allskyns vopnum, hlífðarútbúnaði og raftækjum. Einn veggur er þakinn byssum af ýmsum gerðum. Uppí hillum em kylfúr, úðar, handjárn og smá- sprengjur. Bryngallar og hjálmar hanga á snögum. Hann tekur hjálm með innbyggðri talstöð og semr hann á höfúðið. Hann nær í hreyfingamæli og stingur honum inn á sig. Hann setur rafmagnskylfú í þartil gert slíður á buxunum og spennir svo á sig byssubelti. Byssan er í. Hann skoðar hana og athugar magasínið. Þetta er alsjálfvirk Wolverine 357 fýrir hitaleitandi skot og rafhögg. Magasínið tekur 100 skot. Hann handleikur stálgrátt 700 gramma morðvopnið af ástúð og gömlum vana, tekur öryggið af, semr byssuna í hulstrið og geng- ur út. Dymar lokast sjálfkrafe á eftir honum. Hann mætir Manúsi, félaga sínum á gangin- um. Hann er alklæddur. Gallinn fer honum illa. Hann hefúr fitnað og fýllir út í leðrið eins og feit blóðmör. — Þeir eru lentir í andskotanum, segir Manús. — ÁPlútó? — Já. Ég er búinn að sampla myndum á tölvunni. Þetta er helvíti magnað maður. Svaka- legur andskotans kuldi. Manús er uppveðraður og ákafúr og bölvar óvenju mikið. Hann hefúr fýlgst með ferðinni ffá upphafi og uppffætt gesti og gangandi og flutt fféttir, óbeðinn, af ffamgangi og tilgangi ferðar- innar. — Em þeir búnir að fara eitthvað úr geim- farinu? spyr Job, ffekar af skyldurækni við vin sinn en áhuga. — Nei, það verður ekki strax. Þeir þurfa að vinna upp hita og koma upp kömpum. Komdu, við skulum fá okkur kaffidjöfúl og ég skal sýna þér þessar myndir. Þetta er alveg stórmagnað hel- vítis, helvítis djöfúll! Þeir setjast við tölvuna. Manús er heillaður eins og barn með nýtt leikfang. — Sjáðu þetta! segir hann og sýnir vini sín- um myndir á skerminum. Kuldalegt og gadd- ffeðið yfirborð plánetunnar Plútó, ystu plánet- unnar í sólkerfinu. — Þetta em myndir sem em teknar úr Leif Ericson, segir hann. — Nú, er hann ekki lentur, varsm ekki að segja það? — Nei, nei. Leif Ericson getur ekki lent. Hann er bara á helvítis sporbraut. Veism hvað þetta er stórt helvíti? Þetta er 90.000 tonn á þyngd og álíka stórt um sig og fjórir fótbolta- vellir. Hann leggur áherslu á orð sín með því að breiða út faðminn eins og stoltur fiskveiðimaður. — Það em sérútbúnar flaugar sem em sendar niður. Sjáðu hérna. >- • • > cn . . m m ' . z o l-H < HH v S o z . I3 (3 Li_ z 3 Q 3 - _J z Z v< i- - o Q 3 3 Q _i :0 < > '3 cr Q _i _J h-4 _J Z LU < *-H X > cr < :0 X Q_ _J < U_ h- (D iD CO i—i iD ±r o s: 'LU O 1— 'LU z -J < 3 O •—• Q h- cr Q Li_ < < LU Q- LU '3 h- < > Q_ > J— _J X z < 3E LU X co _J < z 3 cr \< > cr f- < \*—1 Z iC cr cr Q co jo _J 3 3 Q h- z ►—< cr z h- LU ►-< LU 1 3 > < Li_ z: - f— > cr Q z: < I- 3 < < _l z '3 Q < co cr z _I o -CL cr cr 'LU < o LU < cr 51 X > 3 | > > fcSd < co _J 3 \< h- '< co Q cr o XL 1—1 iD cr LU o CD LU Z o OO Li_ '3 cr LU LU cr -Q < cr . o z . h- < _J X O z < h- Q_ LU LU cr '< Q_ > z . X 3 O z < Q_ X O < -J h- cr '3 co =n cr ►—t 3 -CL - LU _l Q_ z < Q_ Q . 3 Q Z s: V*-H h- < 3 < _J cr Q cr o LU cr O U- iD O X '3 U- *—i —I XL >- cr < y- < | h- co LU '3 co '< LU cr _i J— 1- cr co _J kse iC z: LU cr > co co Z Li- '3 •“* " -Cl LU CO O cr t- A F X LU ffl _J CO |—4 cr h- > *—i . cr . 'O '3 UH . f— Q cr cr oo < > co fcse -Q X 1- z '3 _J ►—i i zc. > LU > iD I <« 08:17 /VMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.