Fjölnir - 30.10.1997, Qupperneq 51

Fjölnir - 30.10.1997, Qupperneq 51
Jón Viðar Jonsson Hversu djúpt á Borgarleikhúsið á sökkva? verk. Kristín kaus í sviðsetningu Dómínós allt aðra leið en áður hafði verið farin; lagði aðal- áherslu á tragikómík verksins í stað hinnar duldu og ívið melódramatísku lífsangistar sem réð ríkj- um í fyrri uppferslu þess, ef minnið svíkur mig ekki því meir. Persónurnar birtust þarna sem til- finningasljóar og grunnfernar strengjabrúður, fástar í neti yfirborðsmennsku og alvöruleysis, óferar um að mynda lifándi tengsl hver við aðra. Var það svona sem mannlegt líf horfði við Jökli Jakobssyni? Ekki varð annað séð en Kristín svar- aði þeirri spurningu játandi, og svar hennar bjó yfir þeim krafti leikræns trúverðugleika, sem góð leiksýning má ekki vera án. Eftir þennan árangur verður mjög spennandi að sjá, hvað hún gerir úr Sumrinu '37. Val Þórhildar á Kristínu og öðrum leikstjór- um er að mínu áliti hið besta, sem gerst hefúr í leikhússtjóratíð hennar. Þar hefúr hún þegar náð að brjóta blað í sögu leikhússins. Leikstjóraval L.R. hefúr á liðnum árum verið mjög gagnrýni- vert. Félagið réð til skamms tíma aðeins yfir einum kraftmiklum leikstjóra, Kjartani Ragnars- SYNÍ, sem bar höfúð og herðar yfir alla aðra og sviðsetti flestar, ef ekki allar, besm sýningar félags- ins á fyrstu ámm þess í Borgarleikhúsinu. Jafn- framt hafá sumir af félögum L.R. talið sig hafa mikla köllun til leikstjórnar, þó að þeir hafi sjald- an eða aldrei sýnt sérstaka hæfileika í þá átt. Ég æda ekki að styðja þessa fúllyrðingu með nafú- birtingum að sinni, en myndi ekki skorast undan því, yrði gengið eftir því af hálfú leikfélagsmanna. Freistandi er að kenna því fúlltrúalýðræði, sem leikhúsinu hefúr verið stýrt eftir, um þetta ástand; í skjóli þess hafi áhrifamenn innan félagsins náð að sveigja veiklynda leikhússtjórn að vilja sínum með óheillavænlegum afleiðingum. Hafi efnilegir leikstjórar fengið tækiferi í leikhúsinu, hefúr þeim sjaldnast verið leyft að fylgja árangri sínum eftir með fleíri verkefnum, og er HalldóR E. Lax- ness, sem stýrði á sínum tíma athyglisverðri sýn- ingu á Dúfnaveislunni, sláandi dæmi: Eftir Dújhaveisluna fékk hann aðeins að sviðsetja einn bragðlausan söngleik, síðan ekki söguna meir. Þórhildur hefúr sagt vinnubrögðum sem þessum afdráttarlaust stríð á hendur. Hún sýndi klærnar strax í fyrrahaust, þegar hún fól Brynju Benediktsdóttur að leikstýra Largo desolato Havels, einu besta nútímaskáldverki sem hér hefúr sést í leikhúsi í Háa herrans tíð. Brynja hefúr að mestu verið údæg frá leiksviðum höfúðborgarinnar eftir að Stefan Baldursson sagði henni upp í Þjóðleik- húsinu (ein sviðseming í Borgarleikhúsinu breytir þar engu til eða ffá). En Þórhildur lét þetta ekki nægja, heldur bætti um bemr og gerði annað sem er jafii óvenjulegt í skipmm leikhúsanna við laus- ráðna leikstjóra: hún fól Brynju annað stón verk- efni strax á eftir (Fögru veröld Karls Ágústs Úlfs- sonar). Það var einnig ögrun við meðalmennsku- hefðina í Leikfélagi Reykjavíkur, þá óskráðu en voldugu reglu að halda einum ekki ffam á kostn- að annarra, verði með nokkm móti hjá því kom- ist. Með því að fela Kristínu Jóhannesdótmr að stýra öðm Jökuls-verki sýnir Þórhildur að henni er fúll alvara með þessari stefnubreytingu; að hún ædar að standa og fálla með henni. Hinir nýju leikstjórar Þórhildar hafa að sönnu ekki orðið margir, og þeir hefðu getað orðið einum fleiri, hefði hún ekki sjálf tekið að sér að sviðsetja Völundarhús. Um ágæti þess, að leikhússtjóri sé virkur sem listamaður í leikhúsi sínu, má alltaf deila; eins og nú háttar til í Borg- arleikhúsinu, hefði ég talið mun heppilegra, að Þórhildur héldi sér sjálffi til hlés, en nýtti stöðu sína í þágu þeirra nýju og efnilegu krafta, sem verið hafa utangarðs í íslensku leikhúsi. Þórarinn Eyfjörð er einn þeirra, og hann staðfesti einnig með sviðsemingu sinni á Hinu Ijúfa líji, að hann átti skilið að fa að spreyta sig við besm aðstæður sem hér er völ á. Mér var hins vegar ekki ljóst, að Auður Bjarnadóttir væri í þessum hópi og um ffamtíð hennar sem leikstjóra verður lítið sagt eftir Ástarsögu 3; því að þar byggðist allt á frammistöðu leikaranna þriggja, sem var að flestu leyti í góðu lagi. í leikstjóravali hefúr Þórhildur því sýnt góða dómgreind og dirfsku í barátm við langvinna stöðnun. Hún hefúr ekki látið ffeistast til neinna málamiðlana og reynst fúllfer um að hnekkja >■ „Þórhildur sýndi klærnar strax í fyrrahaust, þegar hún fól Brynju Benedikts- dóttur að leikstýra Largo desolato Havels, einu besta nútímaskáldverki sem hér hefur sést í lelkhúsi í Háa herrans tíð, en Brynja hefur að mestu verið útlæg frá leiksviðum höfuðborgarinnar eftlr að Stefán Baldursson sagði henni upp í Þjóðlelkhúsinu (ein sviðsetning í Borgar- leikhúsinu breytir þar engu til eða frá).“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.