Fjölnir - 30.10.1997, Qupperneq 62

Fjölnir - 30.10.1997, Qupperneq 62
Árni Óskarsson Sannleikur hugaróra og ótrúlegrar lygi TONLIST Hlustaðu á tónlist. Tónlist nýtist vel til að hræra upp í undirmeðvitundinni og losa um tilfinningahömlur. Einnig er talið að tónlist svæfi hið skilgreinandi hugsanaferli og veki þá innsæi og ímyndunarafl. LISTI YHR NOTKUNAR- MÖGULEIKA Það hjálpar þér við að finna þá lausn sem þú leitar að gera lista yfir notkunar- möguleika þess hlutar sem þú ert að fást við. ÆFINC: Hve marga notk- unarmöguleika hefur hamar? 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Sömu nálgun er hægt að nota til að finna nýtt nafn á hlut. Veldu þér hlut og skráðu niður notkunar- möguleika hans, búðu til nýtt nafn á hlutinn út frá notkunarmöguleikum hans. hennar er að „afneita lífinu, falsa það eftir beztu getu, gera það satt í hugarórum og ótrúlegri lygi“. Þetta er gert í brotakenndu formi. Þar ægir sam- an hugsuðu tali, skopstælingum bókmenntatexta, kynjasögum, hugleiðingum og lýsingum af ýmsu tagi. Vitund Tómasar er þó sú miðja sem tengir allt þetta sundurlausa efni, en hún er gloppótt og mótsagnakennd. Hún er tíðarandinn, sundraður spéspegill andlegs lífs þjóðarinnar, sorphaugur sögunnar. Ekkert annað er lesandanum til leið- sagnar um þessa mósaíkmynd af textum en strjálar, torskildar bendingar. í formlegu tilliti tekur Guðbergur hér upp þráðinn sem Laxness skildi við með Vefaranum mikla ungur að árum. Laxness lét slíkar formtil- raunir lönd og leið og hóf að skrifa raunsæislegar skáldsögur. Þórbergur leyfði sér heldur ekki aftur jafhóhefðbundið form og í Bréfi til Láru. Form raunsæissögunnar, ævisögunnar og sagnaþátt- anna var ríkjandi í prósaverkum. Steinar Sigur- jOnsson hafði að vísu hafið formbyltingu með Ástarsögu sinni 1958, en engu að síður var form TJM ögrun við rit- og lestrarvenjur landsmanna þegar hún kom út fyrst. Skopstælingarnar í bókinni á stílhefðunum í samtímanum varpa undarlegum bjarma á ýmis viðurkennd skáld. Eitt þeirra er Halldór Laxness. Áhrifamáttur skáldsagna Halldórs byggðist ekki síst á afar margbreytilegum stíl, mikilli nýsmíði tungumálsins úr þeim mikla forða sem alþýðu- fólk og gamlar bækur bjuggu yfir. TJM keppir ekki að slíkum „stílgaldri“, stíll í henni er ævinlega paródía. „Hún: Gisli. Meira var stúlkunni um megn. Hann svaraði og strauk kinn hennar blíðlega: Unnur, þótt ég sigri heiminn. . . Nei, Gísli. Gleymskan mun gera þigfrjálsan, greip hún Jram íjýrir honum og reis upp í sigrandi stoltiþeirrar konu, sem gefið hefúr allt um vomótt. Vomóttin, hin stutta vomótt ásta þeirra var liðin inn í kyrran morguninn með vangbreiðum fuglum, sem flögruðuyfir lygnu fiarðarins. Harður raunveruleikinn skipaði sœti hennar í huga stúlkunnar.' Þau stóðu á bœjarhellunni, feimin við hvort annað eins og böm, bœði hlutlaus áytra borði gagnvart kenndum sinum. Vertu saL, UnnurEy, sagði hann ogfiátaði vandrœðalega um pokann, sem geymdi allar jarðneskar eigur hans, gamla bók, sem ung hönd hafði rétt honum í kveðjuskyni, gamla og slitna Ijóðabók. Ég á bágt með að gleyma þér, sagði hann stirðlega eftir andartaks þögn. Þú gleymir mér, vinur minn, áður en hrimið sezt á glugga haustsins, sagði stúlkan oggekk inn Jýrir lágreistar dymar. Unnur Ey, hvíslaði hann. En þá var hún far- in aðþvo mjólkurjbtumar, kallaði á hundinn Snata oggafhonum roð, skipaði gömlu konunni að hita kaffi. Hún var horfin, fiarlag í veröld hversdagsins eins ogframandi hnöttur í geimi ótal stjama. Hann hvislaði einhverju að grasinu á bæjarþekjunni, einhverju sem það átti að mutia og hvisla að stúlkunni áður en það söln- aði, vakna nœsta vor, muna það og hvísla ásamt vindinum í eyra hennar. Síðan gekk hann upp heiðina og hvarf i þok- una, sem fetaði sig hægt niður hlíðadrögin, ógn- aði speglun fiarðarins í gutli morgunljómans og Fj 62 olnir timarit handa islendingum hnust '97 döggvaði spor lítillar stúlku undir fialli. Ferðin var hafin.. París — Ulm — San Remo — Róm — Korjú 1948—49. “ (s. 85-86) Þannig verður hið upphafna hjá Laxness að brandara hjáTómasi, innantómri og úr sér geng- inni stílhefð, margupphitaðri sætsúpu.21 I raun beitir Guðbergur í þessu verki svipuðum aðferð- um og fræðimenn á borð við Roland Barthes höfðu unnið með um nokkurra ára skeið suður í Evrópu og reistar voru á málvísindalegum grunni. Hann er að fjalla um íslenskar textagerðir (eða „orðræður"), hvort sem það eru bókmennta- textar eða textar af öðru tagi, og hann er að fjalla um íslenskar nútímagoðsagnir sem málfyrirbæri. Þetta gerir hann með því að skrumskæla texta og skopstæla. í kaflanum „Um Kimblagarr" gerir hann grín að norrænum fræðum. Ein „þjóðsag- an“ í bókinni fjallar á gamansaman hátt um íslensku sópransöngkonununa Katrínu Jónsdótt- ur sem heillar Hitler upp úr skónum í Þýska- landi, en hafnar honum og hrindir þar með af stað síðari heimsstyrjöldinni. Þarna er komin hin lífseiga goðsögn um íslenska listamanninn sem sigrar heiminn. Og Katrín er sterk, norræn og heilbrigð alþýðustúlka sem minnir dálítið á Uglu í Atómstóðinni. En lýsingin á henni er tengd gegnum Wagner og Hitler við manngildishugsjón nasismans og þannig skopast að þeirri þjóðernis- hyggju sem liggur henni til grundvallar. Katrínu er þannig lýst að hún hefði verið „Jramúrskarandi höjðingleg á velli, allt svipmót hennar og andlitsfall rammíslenzkt, festulegt en þó hýrt. Nefhennar var hátt, og hvarvetna sópaði að henni, bæði á sviði og utan sviðs... ástríðuþunga biðlanna svaraði hún jafhan hógvarlega: Ég er þegar bundin ástabóndum — ættlandi mínu og röddinni. Þama, í töfraheimi raddbandanna, sameinaðist vissulega með ótvíraðum hatti heiðrikja islenzkra jökla, mildur lakjamiður í birkikjarri og sónn heimsborgaramennska, en falinn eldur Heklu bjó undir... “(s. 210-11). Af ekki óskyldum toga er stutt vísun í Atóm- stöðina í annarri þjóðsögu, „Fólska líksins“: „I nútímasögum eru stúlkur í mjólkurbúðum alltaf úrræðagóðar enda bæði vinstri sinnaðar og heil- brigðar í hugsun." (s. 202). Arómstöðin var ein- mitt helsta tilraun aldamótakynslóðarinnar til að skrifá „nútímasögu", en er í raun gömul saga um heilbrigða sveitastúlku sem kemur til hinnar syndumspilltu borgar flekklaus og hrein. Tómas sér hins vegar fortíðina og sveitalífið ekki í nein- um hillingum, enda segist hann vilja „muna sem fest“ (s.105). Þetta birtist vel í klámfenginni útgáfú hans á sögum um sveitalífið og „baðstofú- menninguna“ í frásögninni um ráðskonuna Lýkafrón (s. 44—49). LeigjendurTómasar, Katrín og Sveinn ásamt rafmagnsgítarleikaranum ónafngreinda, eru helsm fúlltrúar nún'mans í sögunni og em hon- um til sífellds ama og tilefni nöldurs. Höfundur segist f fyrrnefúdum formála sínum hafa gert íbúð Tómasar að táknmynd og leigjendurna „að tákni hins erlenda hers, sem var að leggja undir sig það gólfflæmi sem var milli veggja í eigu hins áður „sjálfstæða" manns“ (s. 5). Tómas er aurasál og vill græða á leigjendunum, en hann er samt fúllur tortryggni í þeirra garð. Hann veit að hann er að afsala sér sjálfstæði sínu: „Ég veit af reynd hvað hlýzt afpví að taka <kunnuga í sambýli við sig. íjýrstu láta þeir L sem leigjendur, eru siðprúðir og háttvisir, en þannigfer að btkum, að þeir troða sér á hús- bóndabekkinn með valdi. Áraðni þeirra er slík að hvergi hreyfistu án þess að reka hnén i stóla, ji 'iorð, skóhom ilíki negrastelpu,puntstrá í vi ’lómavösum, kertastjaka með englum sem núast í hringjýrir orku Ijóssins, greiður Júllar „Langt var siðan menn höföu rifist um nokkuð í bókmennt- unum. Deilumar um „atóm- kveðskap “ voru hjaðnaðar. Allt haföi verið við það sama tals- vert lengi. Ennþá var ríkjandi í menningarmálum sú þjóð- emishyggja sem haföi verið framsœkin áfyrri hluta aldar- innar, en var nú orðin nostalgísk og íhaldssöm. Þœr hugmyndafrœðilegu skorður gerðu mönnum erfitt að bregðast við þróun. Yfirleitt var brugðist neikvœtt við henni. Enn eimdi efitir af afturhaldssömum söknuði eftir sveitasamfélaginu, en nútím- inn var spilltur, óhreinn og útlendur. Baráttan gegn hersetu Bandaríkjamanna og Keflavíkursjónvarpinu var að miklu leyti háð á grundvelli hreintungustefhu og til varnar íslenskri menningu. “ ajhárlufium og nagaða blýanta. Hvergi verður þverfótaðJýrir ótölulegum grúa hluta, píanóum og bömum, enda margfaldast leigjendumir ört og húseigandinn kafhar ífiölmenni. Þú stenzt ekki að lokum siði þeirra, talar látlaust með Júllan munninn í eldhúsdyrunum, lífið verður óbarilegt án tómatsósu. Eða þú deyrð eða þú hrökklast burt. Óðar en þú ert borinn úr húsi þínu beygir ókunna konan hnésin, ekki í lotningu, heldur til að hella lýsóli í Jótspor þín og skrúbbar þau með sterkum sápulút. Látúns- nafhspjaldþitt verður fiarlagt af hurðinni og annað neglt þar þess í stað, spjald klippt úr loki skókassa. Hólfið, sem áður hét hús þitt, er nú dvalarstaður annarra. “(s. 314—15)- f afstöðunni ril hersins birtist tvískinnungur íslendinga. Þjóðernishyggjan og einangrunar- stefnan toguðust á við gróðafiíknina. íslendingar vildu græða á „hinu vestræna varnarsamstarfi", en þeir vildu jafnffamt telja sér áffam trú um að þeir 21 Guðbergur Iýsú síðar Heimsljósi Laxness sem „sætsúpu á rósóttum diski sem sjötíu piparkerlingar með Ijóðrænar kenndir hafa grenjað svo mikið í að gudið flýtur út á barma“. Og hann bætú við: „Sagan um Ólaf hefúr átt sinn þátt í að gera íslensk skáld að vellukellingum að hér hafá veúð skrifáðar sögur um karlmenn í grátkastastíl. Áður vom eldhúsreyfárarnir fyrir tátakidana á kerlingunum, en með Ólafi urðu íslenskir kommar en síðan lesendur almennt sólgnir í að láta tár sín hrynja með gráú á blaðsíður.“ (Þóra Kristín Asgeirsdóttir. Guðbergur Berpson metsólubók. Forlagið, Reykjavík 1992, bls. 196).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.