Fjölnir - 30.10.1997, Síða 67

Fjölnir - 30.10.1997, Síða 67
Gunnar Smári Egilsson Sovét-ísland þessir tveir sem heíðu svo auðveldlega geta orðið andstæðingar giftust og unnast enn. Eftir kreppuna kom stríðið og gerði þjóðina ríka. En það kom líka aftur með stríðsrekstrarhagfræðina sem small eins og flís við afturhaldsrassinn undir íslenskum valdsmönnum. Og þegar stríðshrjáðar þjóðir viðhéldu skömmtunarkerfinu í stríðslok gerðu íslendingar það einnig. Ekki vegna þess að þeir hafi þurft á því að halda — þeir áttu nóg af peningum — heldur vegna þess að þeir viJdu það. Þeim fannst þeir vera á heimavelli; einokunarverslun undir innlendri stjórn. Og þeir fóru að skammta bússur, nagla og dekk. Þegar þjóðirnar sem þurftu að byggja nýtt samfélag frá grunni höfðu aflagt skömmtunina fyrir margt löngu slökuðu fslendingar loks til á viðreisnarárunum. En þó aðeins með hálf- um hug. Þeir leyfðu innfluming á eplum og appelsínum og öðru sem sannanlega var ekki hægt að búa til á íslandi en mátti með læknisfræðilegum rökum telja til lífsnauðsynja. En þetta nægði tíl að hleypa smá lífi í fólk — einkum unga fólkið. Það reyndi að greina bjartsýni KENNEDY-áranna af dag- skrá Kanaútvarpsins. Hei babbi lúla, sís mæ beibí, hei babbi lúla, sís drævin mí kreisí. Þetta var fer- skeytla með nýjum hljóm. Það var að myndast æskumenning á íslandi. En auðvitað var þetta allt eins og sena úr The Last Picture Show. ísland var ennþá lokað land. Bítl og rokk á íslandi var sovéskt-bítl. Þó að við séum ung þá vil ég vina mín þín gæta skilyrðislaust. Á sama tíma hlustuðu tékkneskir unglingar á Radio Free Europe, sömdu sitt eigið hálfvelgjubíd, söfnuðu hári og létu sig dreyma um að losna úr sovétinu. Þegar þeir létu á það reyna vom þeir barðir niður. Sovétið var endurreist. Á sama tíma barðist framsæknasti hluti íslenskra ungmenna gegn bandaríska hernum á Miðnesheiði og fyrst og fremst með þeim rökum að hann hefði skað- „ Og þegar stríðshtjáðar þjóðir viðhéldu skömmtunarkerfinu ^ i í striðslok gerðu Islendingar það einnig. Ekki vegna þess að v ^ þeir hafi þurft á því að halda — þeir áttu nóg afpeningum - s — heldur vegna þess aðþeir vildu það. Þeim fannstþeir vera á heh lavelli; einokunarverslun undir innlendri stjóm. Og þeir fóru að skammta bússur, nagla og dekk. “ undirstöður kerfisins féllu. Samfélaginu var stjórnað með einskonar neyðarrétti. Vegna yfir- vofandi hættu — efhahagslegrar eða menningar- legrar — voru allar hugmyndir um einstaklings- ftelsi lagaðar að hagsmunum heildarinnar. Hér skapaðist því aldrei margþætt nútímasamfélag. Valdastéttirnar — bændahöfðingjarnir og seinna útgerðaraðallinn og slettirekur þeirra í stjórnmál- um og menningu — náðu alltaf að beina frelsis- þrá almennings eitthvað út í buskann; gegn Dön- um, Könum, Bretum eða hverskyns erlendum áhrifúm. íslenska sovétíð hékk saman á óttanum gagnvart útlöndum — alveg á sama hátt og önn- ur sovét. En svo kom 1979 og allt breyttist — ekki allt í einu heldur nægjanlega svo það varð ekki aftur snúið. Aðdragandinn var svipaður í Austur- Berlín. Það skipti sköpum að fólk fékk ferðaffelsi — hér heima fyrst með sólarlandaferðum Guðna í Sunnu snemma á áttunda áratugnum, seinna með afiiámi sérstaks álags á ferðamannagjaldeyri og síðan með gífúrlegum fjölda námsmanna sem sótm skóla til útlanda. Og þegar fólkið sneri aftur hafnaði það sovétinu. Það hafði áttað sig á cs- blekkingunni sem það hafði lifað við. Það var ekki sjálfgefið að fólk fengi matareitrun af kín- verskum mat. Það fékk ekki stóran rass af ham- borgurum. Það var ekki ónýtt fólk þótt það ætti ekki sitt eigið þak yfir höfúðið. Það þurfti >• vænleg áhrif á íslenska menningu. Þetta unga fólk gekk til Keflavíkur og til baka tíl að verjast erlendum áhrifúm. Það vildi tryggja viðgang sovétsins hér heima. Síldin hvarf á miðjum viðreisnarárunum og gaf valdastéttunum tílefni til að leita aftur til gamalla stjórntækja. Og síðan kom blessuð verðbólgan og þá gám stjórnvöld skammtað peninga. Það var hreinlegra, auðveldara og í alla staði hentugra en að skammta vömr. Þau þurftu ekki að banna inn- flutning eða nýsköpun; þau lánuðu einfaldlega ekki peninga til neins sem gat raskað sovétinu. Það drottnaði sem fyrr yfir atvinnuvegum, húsnæðismálum, verslun og viðskipmm og öllum lífsháttum almennings. Sá sem vildi gera eitthvað nýtt fékk ekki lán. Sá sem engu vildi breyta fékk meiri peninga en hann gat eytt. Hagsaga íslands er í mikilvægum þáttum ólík sögu þeirra þjóða sem við viljum miða okkur við. Kapítalisminn varð hér aldrei það afl sem hann varð á Vesturlöndum, hér náði hann aldrei að verða svo óheftur að hann gæti breytt valda- strúktúr samfélagsins. Kapítalisminn fæddi ekki af sér nógu sterk borgaraleg viðhorf til að sjálfar Auglýsing
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.