Fjölnir - 30.10.1997, Qupperneq 84
Thomas Huber kom á Seminar on Artí sumar og hélt þar fyrirlestur sem hann byggir
á málverki sínu, Sýningunni. í honum ferðaðist hann með áhorfendur um verkið,
listaheiminn og heimili sitt. Lesendum Fjölnis er hér með boðið í þessa kynnisferð.
„ Við sjáum vatníð
sem yfirborð. Við
getum horjt í gegn-
um það. Við sjáum
heilt riki sem lýtur
allt öðrum lögmál-
um. Er það aðeins
Herrar mínir og frúr, þessari mynd var lokið
fyrir fáeinum dögum. Nú er hún strax til sýnis.
Hún er sýnd á trönunum. Þar var hún líka mál-
uð. Þar var hún stöðugt metin og könnuð á með-
an á gerð hennar stóð. Hvar hefði líka átt að
hengja hana upp hérna? Veggirnir em allir þaktir
þessum andlitum. Þeir henta ekki til að sýna
mynd.
Myndin ber titilinn „Sýningin“. Hún felur í
sér eigin sýningu, sýnir hvernig hún sjálf er sýnd.
Hún fer fram úr sjálffi sér, langt á undan samtíð
sinni, útmálar það sem hún verður einhvern t(m-
1 \\ Cjr % ^ % \ - ■'íft- í \ I 1
8 w &&&'■ r ' P W, 'i ' Ijlf j s \ . f ■ \. F I
þetta yfirborð sem
skilur okkurfrá
þessu ríki? Hvað
skyldi fiskurinn
hugsa þegar hann
syndir að yfirborð-
inu til að ná sér í
flugu? Hlýtur þetta
sindrandi þakyfir
honum ekki að vera
neðra borð loftsins
frá hans sjónar-
hóli séð?“
Ég átta mig á því mér til skelfingar, kasru sýn
ingargestir, að þið emð komnir. Við erum alls
ekki tilbúin að opna sýninguna. Þið komið of
snemma. Fuli eftirvæntingar hafið þið safnast
saman ffammi fýrir myndinni. Augu ykkar bein-
ast að myndinni. Nærvera ykkar er svo sterk að
það er engu líkara en augnaráð ykkar hafi verið
málað á veggi sýningarsalarins.
Það er augljóst að ég hef ruglast í tímasetn-
ingunni. Ég var búinn að segja að myndin
væri tilbúin. En undirbúningnum fýrir
opnun sýningar hennar er ekki lokið. Á
hinn bóginn er myndin, eins og titill
hennar segir, „Sýningin". Ég hlýt að hafa
gengið út ffá því að um leið og myndin
væri endanleg væri líka öllum undirbún-
ingi fýrir sýninguna aflokið.
En við erum enn að þrífa hérna. Ég
kann alls ekki við þetta. Þið komuð of
snemma. Á sýningu ætti að vera búið að
fjarlægja öll verksummerki uppsetningar
hennar. Ekkert ætti að trufla áhrif mynd-
arinnar. En ruslapokarnir em hér ennþá.
Og börnin okkar enn að leika sér. Eldri
börnin kunna ágædega að leika sér. En þau verða
smndum óþolinmóð á opnunum.
Þetta gæti endað með ósköpum.
Minnsm börnin sofá. En rúmið þar
sem þeim er gefið brjóst er ennþá hér
inni. Og síðast en ekki síst: konan
, \ : mín er ekki búin að klæða sig. Henni
:' finnst það ömgglega óþægilegt.
Fj
84
íolnir
tímarit handa
islendinqum
hnust ‘97
Nú tek ég effir því að þessi hlægi-
legi dvergur með gulu dúkkuna sína
er hérna ennþá. Allan tímann á með-
an ég var að mála myndina vék hann
ekki ffá. Þótt ég færi ítrekað ffam á
það vildi hann ekki fára. Hann stóð
bara þarna með brúðuna, skipti
stundum um stöðu svo að hann gætí
fýlgst nákvæmlega með ffamgangi myndarinnar
og missti ekki af neinu. Dvergurinn sagði aldrei
neitt. Ég ávarpaði hann margsinnis. Hann svaraði
engu. Sjáiði hvernig hann horfir á myndina?
Hefðuð þið getað unnið við svona kringumstæð-
ur? Ég sagði honum líka að hann tmflaði heildar-
áhrif myndarinnar. Hann lét sig það engu skipta.
Hann er alveg fáránlegur útíits. Finnst ykkur það
ekki líka? Ég kann ekki við þessar gulu
og dökku rendur í rauða litnum á
kjólnum hans; og þessi brennisteinsgula
í ofánálag! Tilhugsunin um að gestir
sýningarinnar sæju hann þarna fýllti
mig óróleika. „Farðu burt!“ sagði ég. Ég
sagði honum að hann gæti leikið sér úti
með krökkunum, leyff þeim að hafá
brúðuna svolida stund. Þá þrýsti hann
brúðunni fástar upp að trélíkama sínum
og horfði. Og horfði. Konan mln sagði að hann
væri óheppilegur leikfélagi fýrir börnin. Ég held
að það sé rétt hjá henni. Það er síður en svo ein-
fált að einbeita sér við vinnu við þessar aðstæður.
Dvergurinn var þó rólegur en ró hans var uppá-
þrengjandi og ásakandi.
Börnin em líka stöðugt á vappi. Þau taka
alltaf virkan þátt í gerð myndanna minna. Ég
held að þau geri engan greinarmun á myndheimi
og raunheimi. En off vilja þau að ég leiki við sig
eða gefi sér eitthvað að borða. Þá verð ég að gera
hlé á vinnu minni og sinna þeim. Fyrir smtm ól
konan mín tvíbura. Við vorum ákaflega ham-
ingjusöm með þá en þeir ollu okkur líka áhyggj-
um. Vegna þess að strákurinn — þetta em strák-
ur og stelpa — strákurinn er veikur. Konan mín
er önnum kafin við að sinna hvítvoðungunum.
Hún er með þá báða á brjósti. Þess vegna hefúr
hún ekki mikinn tlma aflögu til að sinna öðrum í
fjölskyldunni. Ég kvarta oft yfir því við konuna
mína að hún styðji mig ekki nægilega í því sem
ég er að gera. Það er óréttíátt af mér. Hún situr
með bæði börnin inni hjá mér. Hún segir sjaldan
nokkuð. Hún segir: „Húðin er of ljós“, eða hún
segir: „Ég er of feit eins
og þú málar mig“. Svo
setur hún annað barnið á
handlegginn á mér svo
að ég get ekki haldið
áffam að mála. Þegar
hún verður hrifin af
ákveðnum hluta mynd-
arinnar minnar strýkur
hún með fingrinum yfir
staðinn. Þegar ég kvarta
yfir ónógum stuðningi
segist hún styðja mig
andlega við gerð mynd-
arinnar. Hún hugsi alltaf
hlýlega til myndarinnar. Ég verð að viðurkenna
að þetta er rétt hjá henni. Ef hún dregur úr góð-
vild sinni gagnvart myndinni verður ekkert úr
henni. Hún er ekki alltaf viðstödd þegar ég er að
mála. Stundum gefúr hún smábörnunum brjóst
uppi á lofti í húsinu okkar. Ég heyri í eldri böm-
unum langt að við leiki sína í garðinum. Og ég
finn fýrir góðum hugsunum í garð myndarinnar
minnar og hún eflist.
Ég er ekki einmana listamaður. Það em alltaf
margir í kringum mig. Sérstaklega börn. Og líka
vinir. Bara að dvergurinn væri ekki þarna! Þessi
andlit í yfirstærð á veggjunum vekja auðvitað líka
óróa. Andlit á vegg. Þögul effirvæntingin í
augnaráði skoðendanna gerir mig taugaóstyrkan.
Mér finnst ég beinlínis umkringdur. Fjölskylda
mín er sama sinnis. Sonur minn heldur því ffam
að það sé ekki hægt að átta sig á því hvort augna-
ráð þeirra sé vingjarnlegt eða reiðilegt.
Hvað skyldu þeir hugsa þegar þeir horfa á
myndina? Finnst þeim hún góð? Eða finnst þeim
hún ömurleg? Ef þeir myndu segja mér núna að
þeim fýndist hún góð yrði ég ekkert ánægðari.
Mér finnast myndir mínar sjaldan góðar. Ef mér
finnst eitthvað þá finnast mér þær ná-
kvæmar, þá á ég við efúislega. Að mála
felur í sér ákvarðanir: Hvaða lit, hvar,
hversu mikið? Til dæmis. Þegar efnis-
legar ákvarðanir em teknar í myndun-
um er ég ánægður.
Gott að ég skttíi hafa málað skoð-
endurna með þessi opnu andlit sín. Það
er skýr og opinn svipur á þessum and-
litum. Þá á ég ekki við að þau séu bara
vingjarnleg. En dómurinn sem þeir munu fella
að skoðun sinni lokinni verður líka dómur um
eigin andlit. Ég hefði líka getað málað þá affan
ffá, hnakkann á þeim, hefði getað málað hárið
sem fellur yfir húð baksins eða yfir kragann. Ég
hefði getað málað þöglan baksvipinn. Þannig sé
ég oftast skoðanda mynda minna þegar hann
kemur á vinnustofúna. Hann stendur frammi
fýrir myndinni og horfir á málverkið. Ég sé ekki
andlit hans. Ég stend bak við hann. Ég horfi
öðrum þræði á myndina sem ég þekki svo vel en
líka á bak gestsins, á útlínur eyrna hans, hárið á
honum. Hann horfir á myndina. Hann horfir
nokkrar sekúndur á það sem ég þurfti daga, vikur
til að gera. Ég finn hvernig hann reynir að setja
reynslu sína, í rauninni sjálfan sig, í samband við
nýju myndina. Ég skynja að hann ber saman,
leitar, verst og vandræðast. Ég finn líka að eftir
því sem hann stendur lengur ffammi fýrir mynd-
inni og augnaráð mitt brennur heitar á bakinu á
honum undirbýr hann viðbrögð sín. Bakið á
honum er í mikilli hætm. Hann horfir á mynd-
ina. Myndin horfir á hann og ég stend á bak við
hann og miða á orðlaust bakið á honum. „Góð,“
segir hann svo, „mjög góð ... áhugaverð.“ Ég var
búinn að leggja svo mikið í þetta bak. „Góð,“
segir röddin ffaman við bakið. Sumir segja líka:
„Einmitt, já.“ Þá get ég reitt mig á að viðkom-
andi nær engu sambandi við myndina. Þau bök,
ímynda ég mér, eru alltaf íklædd gráum jökkum
og vefnaður efúisins kemur skýrt í ljós. Þess
vegna finnst mér ég alltaf einn og yfirgefinn
ffammi fýrir gráum vefnaði.
I rauninni voru skoðendurnir þarna ffá upp-
hafi. Þeir uxu með myndinni. Eftir því sem vinn-
unni miðaði áffam og myndin varð greinilegri
urðu líka augnaráð skoðendanna skarpari. Mér
tókst aldrei að mála ótruflaður. Ef þeir hefðu að
minnsta kosti tyllt sér niður. Ég málaði sérstak-
lega bekki handa þeim. Þeir urðu næstum því
eins og kirkjubekkir. Það er ekki hægt að ásaka
mig fýrir að hafa ekki látið mig vellíðan gesta
minna neinu skipta. Þessi sæti taka svo mikið
pláss í myndinni. Ekki mikið rými eftir fýrir mig
að vinna í. Og svo er það fjölskyldan sem alltaf er
í kringum mig. Að ekki sé minnst á rúmið sem
konan mín vildi endilega hafa með. Ég skil alveg
að hún skuli vilja taka þátt í því sem gerist og
með smábörnin og brjóstagjöfina er rúmið hið
besta mál. En ég skil ekki af hverju það stendur
þarna ennþá, einmitt í dag. Við vorum búin að
ákveða að það yrði tekið burt fýrir opnunina. Ég
get heldur ekki skilið hvers vegna fjölskyldan er
ekki búin að klæða sig, og — eins og ég sagði:
dvergurinn ...
Kannski hef ég ruglast á dögum eða þau hafá
ruglast. Eitt og annað hefúr skolast til hjá mér.
Þessi mynd hefúr hvílt þungt á mér. Það er svo
margt sem hefúr lent í henni sem venjulega má
ganga út ffá að komi hvað á effir öðm og skuli
vera skipulega aðskilið.
Þarna er myndin. Hún stendur ennþá á trön-
unum og í ofanálag em sýningargestirnir þegar