Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐÍl) 117 súrum magasafa valda hins vegar alkalosis. 3) Acidosis vegna alkali-taps við g'astrointestinal infektionir: Við koleru, dysenteri, gastroent- eritis acuta, salmonellosa og bráða arsenikeitrun, tapast oft allmikið af alkalisku sekreti úr þörmunum, einkum ef efsti hluti þeirra er sjúkur og diarrhoe er mikil. Samfara total basa-tapinu er oft aukin sýru- myndun vegna infektionarinnar og retention á sýrum af blóð- rásartruflunum og anoxæmi. Þessu fylgir vökvatap og þar af leiðandi uppþornun. 4) Acidosis við stöðug achyl- isk uppköst: Hyperemesis grav- idarum og anorexia nervosa. Stöðugri uppsölu á achyliskum magasafa fylgir totalbasa-tap, einkum ef alkaliskur duodenal- vökvi, sem runnið hefir inn í magann fylgir með. Samfara þessu kemur vaxandi ketonæmi vegna truflunar á kolvetnaefna- skiptum, sem leiðir af næring- arskorti vegna uppsölunnar. — Hjá þessiun sjúklingum (hyp- eremesis gravidarum og anor- exia nervosa) getur fundizt mismunandi bikarbonat-inni- hald, því ef magasúr er eðlileg- ur, kemur fram alkalosis við uppköstin. 5) Acidosis við óeðilega sýru- myndun I líkamanum: Diabetes mellitus, ketonæmisk uppköst hjá börnum, svelti, anoxæmia og svæfingar. Acidosis við diabetes mellitus stafar af óeðlilegri ketosýru- myndun. Við trufluð kolvetna- efnaskipti myndast óeðlilcga mikið af acetediksýru og |3-oxy- smjörsýru, sem hvorttveggja eru sterkari sýrur en kolsýra, og af því leiðir lækkun á bikar- bonatmagninu. Við coma dia- beticum getur concentration þeirra í blóðinu komizt upp í 30 millimol, í stað 0,1—0,3 millimol. Ketosýrurnar skiljast út í nýrunum í sambandi við kalium og natríum, en við það tapast alkali og totalbasamagnið lækk- ar. Einnig tapast að jafnaði mikill vökvi við sykurútskiln- aðinn. Hafi sjúklingurinn auk þess uppköst, getur þetta vökva- tap valdið mikilli uppþornun. Þar á ofan er stundum trufluð nj'rnastarfsemi við coma dia- beticum með retention á ólíf- rænum sýrum, sulfötum og fos- fötum. Acidosis við diabetes kemst oft á mjög bátt stig, og bikarbonat-magnið getur faliið allt niður í 10—15 vol.%. Ketonæmisk uppköst i börnum er sjúkdómur, sem kemur á 2—10 ára aldri. Aðal- einkenni eru uppköst, aukið acetone, acetediksýra og (3-oxy smjörsýra í þvaginu. Koncen- tration ketosýranna getur kom- izt upp í 400 mg %. Ennfremiu* getur fundizt aukning á öðrum lífrænum sýrum einkum mjólk- ursýru. Ætiologi sjúkdómsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.