Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐÍl)
117
súrum magasafa valda hins
vegar alkalosis.
3) Acidosis vegna alkali-taps
við g'astrointestinal infektionir:
Við koleru, dysenteri, gastroent-
eritis acuta, salmonellosa og
bráða arsenikeitrun, tapast oft
allmikið af alkalisku sekreti úr
þörmunum, einkum ef efsti
hluti þeirra er sjúkur og
diarrhoe er mikil. Samfara total
basa-tapinu er oft aukin sýru-
myndun vegna infektionarinnar
og retention á sýrum af blóð-
rásartruflunum og anoxæmi.
Þessu fylgir vökvatap og þar
af leiðandi uppþornun.
4) Acidosis við stöðug achyl-
isk uppköst: Hyperemesis grav-
idarum og anorexia nervosa.
Stöðugri uppsölu á achyliskum
magasafa fylgir totalbasa-tap,
einkum ef alkaliskur duodenal-
vökvi, sem runnið hefir inn í
magann fylgir með. Samfara
þessu kemur vaxandi ketonæmi
vegna truflunar á kolvetnaefna-
skiptum, sem leiðir af næring-
arskorti vegna uppsölunnar. —
Hjá þessiun sjúklingum (hyp-
eremesis gravidarum og anor-
exia nervosa) getur fundizt
mismunandi bikarbonat-inni-
hald, því ef magasúr er eðlileg-
ur, kemur fram alkalosis við
uppköstin.
5) Acidosis við óeðilega sýru-
myndun I líkamanum: Diabetes
mellitus, ketonæmisk uppköst
hjá börnum, svelti, anoxæmia
og svæfingar.
Acidosis við diabetes mellitus
stafar af óeðlilegri ketosýru-
myndun. Við trufluð kolvetna-
efnaskipti myndast óeðlilcga
mikið af acetediksýru og |3-oxy-
smjörsýru, sem hvorttveggja
eru sterkari sýrur en kolsýra,
og af því leiðir lækkun á bikar-
bonatmagninu. Við coma dia-
beticum getur concentration
þeirra í blóðinu komizt upp í
30 millimol, í stað 0,1—0,3
millimol.
Ketosýrurnar skiljast út í
nýrunum í sambandi við kalium
og natríum, en við það tapast
alkali og totalbasamagnið lækk-
ar. Einnig tapast að jafnaði
mikill vökvi við sykurútskiln-
aðinn. Hafi sjúklingurinn auk
þess uppköst, getur þetta vökva-
tap valdið mikilli uppþornun.
Þar á ofan er stundum trufluð
nj'rnastarfsemi við coma dia-
beticum með retention á ólíf-
rænum sýrum, sulfötum og fos-
fötum. Acidosis við diabetes
kemst oft á mjög bátt stig, og
bikarbonat-magnið getur faliið
allt niður í 10—15 vol.%.
Ketonæmisk uppköst i
börnum er sjúkdómur, sem
kemur á 2—10 ára aldri. Aðal-
einkenni eru uppköst, aukið
acetone, acetediksýra og (3-oxy
smjörsýra í þvaginu. Koncen-
tration ketosýranna getur kom-
izt upp í 400 mg %. Ennfremiu*
getur fundizt aukning á öðrum
lífrænum sýrum einkum mjólk-
ursýru. Ætiologi sjúkdómsins