Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 17
LÆKN ABLAÐIÐ 123 uppþornuninni með því að gefa fysiologiska saltvatnsupplausn í ríkum mæli, fyrst um sinn 1—2 lítra að drekka, ef sjúklingur hefir meðvitund, annars 1500—3000 ml. í æð fyrstu klst. og endurtekið, eftir því sem ástand sjúklingsins gefur tilefni til (blóðþrýstingur, þvagmagn, breytingar á klorid- innihaldi í plasma og hæmato- krit). Auk þess má gefa 1000— 2000 ml. undir lnið fyrstu klst. Dæmi eru til þess, að gefið hafi verið alls um 10 litrar á fyrstu 24 klst., til þess að draga úr uppþornuninni og örfa þvag- myndun. 1 saltvatnsupplausn- inni er gott að hafa dálítið af kalíum, því oft verður mikið tap á því þ .e. a. s. serum kal- ium lækkar. Þetta þarf þó ekki að finnast við rannsókn vegna hæmoconcentrationarinnar. — Þegar kaliumtap er mikið hreytist hin reglulega djúpa acidosisöndun (Kussmaulsönd- un) og öndun verður slitrótt og óregluleg. Má þá t. d. gefa þessa upplausn, sem kennd er við dr. Alexander Leaf: 0,9% natriumkloridupp- lausn ............ 700 ml. Þríeimað vatn ....... 240 — Natriumlaktatuppl. lmol (11,2%) ... 50 — Kaliumkloridupplausn 10% .............. 10 — Þessum upplausnum er blandað saman rétt áður en þær eru notaðar. Blanda þessi er dá- lítið hypertonisk eða: Samsetning í millieqvival- enturn: Natrium 158 Kalium 18 Klorid 123 Laktat 48 Þegar saltvatn er gefið í all- stórum stíl og dehydratio minnkar, kemur stundum kal- iumlækkun i ljós og þarf þá að gefa kaliumklorid. Auk saltvatnsins er að sjálf- sögðu gefið insulin, eða hætt við þann skammt sem sjúkling- ur hefir áður haft, til þess að færa kolvetnaefnaskiptin í lag og örfa brunann í vefjunum. Við aukinn bruna örfast kol- sýrumyndun í líkamanum og sé totalbasi nægur, myndast fljótt bikarbonat að nýju. Keto- sýrurnar hverfa við bættan bruna eða skiljast út. Verður að gefa nægilega mik- ið af insulini og draga ekki að hefja insulinmeðferð og þótt flytja eigi t. d. sjúklinginn í spítala er engin ástæða til að bíða með að gefa honum in- sulin, heldur gefa það strax og búið er að gi’cina sjúkdóminn. Síðar getur ]>að orðið um seinan. Fullorðnum cr gefið 80—100 alþjóða-einingar (2—21/* ml.) af zink-protamin-insulini og 60 einingar (1% ml.) af krist. in- sulini undir húð á mismunandi stöðum og 40 ein. inn í æð. (1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.