Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 18
124 LÆKNABLAÐIÐ ml.). Auðvitað verður í hverju tilfelli að haga sér eftir ástandi sjúklingsins á hverjum tíma, taka tillit til þess hve mikið hann notar fyrir af insulini, fylgjast vel með bikarbonati og hlóðsykri, sykri í þvagi, acetone og acetediksýru með endur- teknum rannsóknum. Síðar er venjulegt að gefa 50 einingar á 4 klst. fresti undir Jnið og eftir það smærri skammta 10—14 einingar eftir því sem þörf kreí'ur. Rannsókn á sykri í þvagi með Benedicts upplausn (til kvalita- tiv ákvörðunar) gefur oft nvjög góðar upplýsingar um hve mik- ið insulin þarf að gefa. Rann- sóknin er framkvæmd þannig: 5 ml. af Benedicts upplausn settir í tilraunaglas, hætt út í 8 dropum af þvagi og glasinu síðan brugðið niður í sjóðandi vatn í 5 mín.. Ef sykur er í þvaginu breytist hinn hlái lit- ur upplausnarinnar í grænt, gulgrænt, gulrautt eða múr- steinsrautt. Insulingjöf eftir lit á Benedicts upplausn. Einingar insulins á 24 klst. rauður gulrauður gulur 24 20 16 gulgrænn grænn blár 8 0 0 Insulinið kemur að vísu hlóð- sykurmagninu í rétt horf, en áhrif j)ess á acidosuna eru hins- vegar oft seinvirk, og á upp- þornunina og alkalitapið verkar það ekki. Sé því ekki auk in- sulinsins gefið natriumlaktat eða bikarbonat og nægur vökvi, fysiologiskt saltvatn í stórum stíl, getur hæglega farið svo, að sjúklingurinn rétti ekki við aftur. Með vökvaaukningunni þynnast hin skaðlegu efni, þvagmyndun örfast, alkalivara- forði eykst við natrium laktat eða hikarhonatmeðferð og þetta flýtir fyrir neutraliser- ingu og útskilnaði ketosýranna. Bezta ráðið til þess að hæta blóðrásartruflanir við coma dia- heticum er að draga úr upp- jjornuninni og klorid skortinum með því að gefa klorid og vatn. Við ]>að hækkar hlóðþrýstingur. Auk þess eru oft gefin stimul- antia t. d. coramin. Þar sem þvagmyndun er stöðvuð vegna blóðrásartruflunar og þegar klorid í plasma er lækkað má gefa 60 ml. af 10% upplausn af natriumklorid hægt inn í æð. Ef sjúklingur hefir stöðuga uppsölu, óþægindi í kviði og uppþembu hjálpar magaskolun með volgu saltvatni (0,9%). Þegar maginn hefir verið tæmd- ur er hellt niður um slönguna 250 ml. af volgri (ca. 38—40° heitri) saltvatnsupplausn eða natriumbikarbonatupplausn 5% Með jjessu tekst oft að stöðva uppsölu og ógleði til fulls. Þess þarf að gæta að coma- sjúkingar fái góða hjúkrun,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.