Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 125 einkum þarf að lialda á þeim hita með því að hafa hitapoka í rúminu og hlúa vel að þeim. Ennfremur þarf að gefa sjúkl- ingum klysma til þess að tæma endaþarminn, en vegna upp- þornunarinnar eru þar oft harðar hægðir, sem safnast hafa fyrir. Til þess að ná í þvag til rann- sóknar þarf stundum að taka það með þvaglegg, einkum ef sjúklingur hefir mikla oliguri, einnig þarf þess ef blaðran fyllist af þvagi í meðvitund- arlausum sjúkling. Aður en terapi hefst, skal taka blóð til þess að ákvarða bikarbonat, blóðsykur, klorid og e. t. v. urea. Niðurstaða þessara rannsókna sýnir hvern- ig ástandið er og gefur upplýs- ingar um hvernig haga skal meðferð. Ef blóðsykur er undir 250 mg. % þarf að gefa í salt- vatninu 5% glucosu, að minnsta kosti fyrst, til þess að unnt sé að gefa stóra skammta af in- sulini. Eftir 4—5 klst. er aftur ákveðið bikarbont og blóðsyk- ur og síðan eftir þörfum. Alkalosis: Þegar samtímis er gefið insulin og bikarbonat eða natriumlaktat, getur af því leitt alkalosis, en þó er lítil hætta á því, ef fylgst er vel með breyt- ingum á bikarhonatmagni í plasma með nægilega tíðum rannsóknum. Alkalosis hjá sjúklingum með pvlorusspasma og pvlorussten- osis kemur vegna uppsölu á súrum magasafa. Aðaleinkenni: Þreyta, slap}>- leiki og ógleði. Ef bikarbonat- magnið kemst upp fyrir ca. 90 vol.% kemur fram tetani og við enn meiri hækkun alkalot- iskt coma. Meðferð: Mikið af fysilog- iskri saltvatnsupplausn (0,9%) intravenöst eða þynnt saltsýru- upplausn, sem einkum er notuð við hættulegar alkalosis sér í lagi, þar sem um yfirdoseringu á hikarbonati hefir verið að ræða, og sjúklingurinn hefir verið með nýrnainsufficiens. Það saltsýrumagn, sem gefa skal, er í’eiknað út eftir því, hve alkalosis er á háu stigi eftir þessari reglu: Ml. conc. saltsýra sem gefa skal: (vol.% bikarbonat -r- 30) 2,3” X 0,063 X þyngd sjúkl. í kg. Sýran er þynnt með 0,9% natr- iumkloridupplausn, en ekki má láta meira en 5 ml. af conc. salt- sýru í hverja 100 ml. af salt- upplausninni. Dælt hægt inn í æð, og hætt að gefa, ef sjúkling- ur fær dyspnoe. Blóðtaka við bikarbonat- ákvöðun. Við rannsókn þarf að hafa ca. 5 ml. af serum eða plasma. Aðferð (teknik) við blóðtök- una: Notuð er 10—20 ml. rek- ordsprauta og kanyla nr. 12— 14, hvorttveggja þursteriliserað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.