Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 14
120 LÆKNABLAÐIÐ diabeticum, en ])á finnst oft bæði albumin og cylindrar í þvagi. Meðferð á acidosis: 1. ) Við acidosis diabetica: Solutio natrii chloridi isotonica (0,9%, insulin og ef sjúklingur- inn er í djúpu dái eða ef bikar- bonat er minna en 15—20vol.%, isotoniska natriumbikarbonat- upplausn 1,3% ) eða isotoniska natrium-d-laktatupplausn ( 1,86 % ), Ve molær, magaskolun, örf- unarlyf (stimulantia), og ef með þarf, kalium (sjá síðar). 2. ) Við acidosis af næringar- skorti: Glucose. 3. ) Við aðrar tegundir aci- dosis: Bikarbonatupplausn eða natrium-d-laktatupplausn ef á- stæða þykir til. 1 öllum tilfellum gildir fyrst og fremst að nota viðeigandi meðferð á aðalsjúkdóminum, sem er frumorsök acidosis, jafnframt bikarbonat eða natr- iumlaktat meðferðinni, sem í mörgum tilfellum getur aðeins verkað symptomatiskt. Ef um kirurgiska sjúkdóma er að ræða kemur oftast til greina að draga úr eða upphefja aci<losis með bikarbonat cða natriumlaktat meðferð áður cn gripið er til aðgerða. Indikationir fyrir bikarbonat eða natrium-laktat meðferð: Sé bikarbonat í plasma undir 40 vol.%. Við coma diabeticum, þar sem saltvatns og insulin- meðferð ekki hefir í för með sér skjótan bata og sjúklingur er í mjög djúpu dái. Kontraindikationir: Við mik- inn hjartainsufficiens og sbock getur bikarbonatgjöf valdið periferum ödemum og lungna- ödemi. Sama gildir um glom- erulonefritis á byrjúnarstigi. Natriumbikarbonatupplausnir má gefa intravenöst, subcutant, intrasternalt (1,3% upplausn), eða rectalt (5% upplausn). Að sjálfsögðu verður sú upplausn, sem gefin er subcutant að vera steril, en við intravenös gjafir má nota natriumbikarbonat- duft (af beztu tegund), án þess það sé steriliserað. Natriumbikarbonat þolir ekki steriliseringu með upphitun, nema það sé í loftþétt lokuð- um ílátum, því við hitann um- myndast það í sterkt alkaliskt karbonat. Isotonisk natrium- bikarbonatupplausn er búin til með því, að leysa 13 g. af natrium bikarbonati (af beztu tegund) í 1 lítra af sterilu eim- uðu vatni. Duftið er leyst upp í 630 millilitrum af sterilu eimuðu vatni, og siðan fyllt upp í 1 lítra með sjóðandi vatni. Af öðrum natriumbikarbonat- lyfjum má nefna: Solutio natrii bicarbonatis 8% (Leo) í glasi með 162,5 ml. af upplausn- inni, — eða 13 g. af efninu. Þessi upplausn er steril og er þynnt upp í einn lítra. Má nota hana til subcutan og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.