Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 42
148 L Æ K N A B L A Ð I Ð ar í lögfræðinga máli sínu til stuðnings. Hann ráðleggur mér raunar líka að fá lögfræðilega aðstoð. Ég þarf enga lögfræðilega að- stoð við þetta, en vil einungis ráðleggja J. S. að lesa betur lög þau, sem hann vitnar til í grein sinni, því að í J)eim öll- lim fjallar síðasta greinin um það, hvaða eldri lög falli úr gildi við gildistöku þeirra hverra um sig. Hverjum heilvita manni má vera ljóst, hve þýðingarmikið Jætta er, til að komast hjá ó- þarfa deilum og málaferlum. .1. S. telur það hafa tekið ár, að finna sérfræðing til að leggja l)lessun sína yfir frumvarpið. Varla hefir sá sérfræðingur starfað mikið að heilbrigðismál- um á Islandi, því að þá liefði ckki verið brotið svo mjög í bága við grundvöll íslenzkrar heilbrigðislöggjafar, sem hér er raun á. Hitt er víst, að eigi verður séð, að menn þeir, sem mest og hezt hafa starfað fyrir heil- hrigðismálin á Islandi hin síð- ari ár og sett svip sinn á heil- brigðislöggjöfina, hafi komið hér nálægt. Þessir menn eru, meðal ann- arra, landlæknirinn, berklayfir- læknirinn, tryggingayfirlæknir- inn, héraðslæknirinn í Reykja- vik, að ógleymdri læknadeild Háskólans. Því var ekki von að vel færi. En hvers vegna var gengið framhjá þessum aðilum við samning frumvarpsins ? Heilbrigðiseftirlitið í Reykja- vík slitið úr tengslum heil- brigðismálastjórnar landsins. J. S. kannast við, að með frumvarpinu sé farið fram á skiptingu héraðslæknisembætt- isins í Reykjavík, cn vill sem minnst gera úr áhrif- um þeirrar skiptingar, eins og honum væri ljóst, að skipting mundi eigi mælast vel fyrir. .1. S. segir: „Frumvarpinu var ekki ætlað að taka af hérðaðs- lækni ncin emhættisstörf“. Þó er sannleikurinn sá, að héraðslæknirinn átti ekki leng- ur að vera ráðunautur hæjar- stjórnar í heilbrigðismálum. Þó er sannleikurinn og sá, að héraðslæknir átti ekki leng- ur að hafa nein afskipti af málum þeim, sem heilbrigðis- nefnd fjallar um, nema að J)ví er snertir aðstoð við sóttvarnir. Hér er átt við beinar sóttvarnir, svo sem samkomuhönn o. þ. u. 1., en þar verður framkvæmdin oftast sú, að héraðslæknir ráð- stafar þessum málum, án milli- göngu heilbrigðisnefndar, en í samráði við lögreglustjórann og landlækni. Þó er þess ekki krafizt, að héraðslæknir víki sæti úr heil- hrigðisnefnd, en hætt er við að áhrif hans þar verði lítil og seinvirk, á heilbrigðiseftirlitið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.