Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 26
132 LÆKNABLAÐIÐ og þætti okkur vænt um að geta fengið svar yðar fyrir 1. jan. n. k. Virðingarfyllst, Stjórn Norræna félagsins“. Þessu bréfi svaraði stjórnin þannig, að hún mundi bei-a þessa málaleitun undir næsta aðalfund. Samkvæmt síðari upplýsingum mun ætlazt til að ársgjald livex-s félags sé árlega eitt hmxdrað krónur minnst, og hafi sum félög, sem þegar liafa í það gengið greitt allt að 500 krónum. Málaleitun þessi verð- ur svo tekiix til umræðu og a tkvæða undir önnur mál á dag- skránni. 1 desember 1946 barst stjórn félagsins bréf frá Heilbrigðis- og félagsmáladeild Neðri deild- ar Alþingis, ásamt með frv. til laga um breytingu á lögum nr. 7, 14. júni 1929, um tannlækn- ingar. Var frv þetta flutt fyrir tilmæli tannsmiðafélags lslands, en þeir vildu fá ótakmarkaða lieimild til þess að setja gerfi- tennur í fólk, en samkvæmt lög- uniun fi’á 1929 máttu þeir það ekki. Þó hafði þeinx vei'ið leyft þetta í þeim læknishéruðum, þar sem ekki var tannlæknir fyrir. Þessu bi'éfi svaraði stjói'ii félagsins á þessa leið: „Stjórn Læknafélags lslands telur ekki í'étt að frv. til laga um bi'eytingu á lögum nr. 7, 14. júní 1929 unx tann- lækningar nái franx að ganga. Stjóx'n Læknafélagsins tel- ur það eitt, varðandi þetta mál, geta komið til álita, hvort ekki mætti leyfa tann- smiðum, sem þegar hafa sett sig ixiður i einstökunx héruðum, ef til vill með ærnum kostnaði, að halda áfram sjálfstæðu stai'fi, þó tannlæknir setjist þar að“. Frv. náði þá franx að ganga þannig lagað, að allir tannsnxið- ir, senx þegar liefði fengið leyfi til að starfa sjálfstætt mættu áfranx lxalda því leyfi, þó tann- læknir settist að í héraðinu. Stjórn L. 1. harst bi'éf frá dönskunx lækni í des. 1946, þar sem hann bað um aðstoð félags- ins til þess að fá stöðu hér á landi, senx aðstoðarlæknir hjá lækni eða sjúkrahúsi. Læknir þessi kvaðst vera i þýzka minni- hlutanum í Noi'ður-Slésvík, en vera danskur ríkisborgari og hafa danskt enxbættislækna- próf. Meðan Þjóðverjar hersátu Danmörku bauð hann sig fx'am af sjálfsdáðum til læknisstarfa lijá þeim. Eftir uppgjöf Þjóð- verja var svo tekið af lionunx lækningaleyfi í 5 ár. Auðvitað gátum við ekkert liðsinnt honum. Stofnlánadeild sjávarútvegs- ins við Landsbanka Islands reit félagsstjórninni bréf, þar senx
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.