Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 38
144 LÆKNABLAÐI Ð aðslæknir Berufjarðarhéraðs, (Ölafur Thorlacius), fór nú enn af stað og segir svo um þessar ferðir hans í ársskýrslu: „ .. samkvæmt ráðstöfun stjórnarráðs falið að vera kominn suður til Horna- fjarðar 1. maí. 1 syðstu hreppum Hornafjarðarhér- aðs hafði síðari hluta vetrar gengið mannskæð veiki, sem eftir diagnosis héraðslæknis var difteritis....Þegar ég kom suður 30/4 var veikin um garð gengin, og aðeins eftir að sótthreinsa, það tók héraðsl. að sér að gera og sneri ég því þegar af stað lieim aftur.....En í byrjun júní kom sendimaður til mín frá hreppstjóranum í Borg- arhafnarhreppi, með þau boð, að nú væri veiki þessi, sem meðal almennings væri kölluð öræfaveiki, komin austur í Suðursveit og Mýr- ar“......Fór hann nú suður í Suðursveit og rannsakaði útbreiðslu veikinnar: „.... veikin breiddist ekki meira út en flestir ef ekki allir sjúklingar, scm hana fengu, munu bera merki hennar í máttleysi, annað hvort í handleggjum eða fótum eða hvort tveggja -— veiki þessi tók engu síður fullorðið fólk en börn og unglinga“. Þetta var úr ársskýrslu hér- aðslæknisins í Berufjarðar- liéraði, en áður hafði hann gef- ið ítarlega skýrslu um mænu- sóttina í Suðursveit og Mýrum í bréfum til landlæknis og stjórnarráðs, dags. 14/6 1905. 1 bréfinu til landlæknis segir m. a.: „Veiki þessi byrjaði í Hest- gerði í Suðursveit og hefur að öllum líkindum flutzt þangað úr öræfum, þar sem veiki með mjög líkum ein- kennum gekk síðari hluta vetrarins undir nafninu Diphtheritis. Síðan hefur hún einnig komið á 3 aðra ná- læga bæi í Suðursveit og 1 bæ á Mýrum........það, sem sérstaklega bendir á að veiki þessi hafi horist úr öræfum í Suðursveit, er það að við alla þá bæi, sem veikin hef- ur komið á, eru öræfingar sérstaklega vanir að hafa samgöngur og gista á í ferð- um sínum um sveitina“. Síðan er skrá yfir 5 sjúklinga, er allir höfðu fengið meiri eða minni lamanir og hafði einn þeirra dáið. Sjúklingarnir voru: 1) Þ. G. 9 6 ára, Hestgerði, veiktist snemma í maí; 2) S. H. 9 2 ára, Sléttaleiti, veikt- ist snemma í maí; 3)A. G. $ 12 ára, Reynivöllum efri, veikt- ist 14. maí; 4) Þ. Þ. 9 27 ára, Breiðabólsstað, veiktist 22. maí og 5) H. B. 9 50 ára, Ilolt- um, Mýrum, veiktist 10. maí (aflleysi í öllum útlimum) dó 18. maí, læknis ekki vitjað. 1 hréfinu til stjórnarráðs,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.