Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 127 Frá læknaþinginu 19.—21. ágúst 1948. Skvrsla formanns L. í. Magmisar Péturssonar. Ég vil hefja mál mitt á því að bjóða alla fundarmenn vel- komna og einkum utanbæjar- læknana. Aður en ég set fundinn tel ég mér skylt fyrir stjórnarinnar hönd að leita álits viðstaddra lækna um lögmæti fundarins. 'Svo sem öllum félagsmönnum mun kunnugt, er svo til orða tekið í 7. gr. félagslaganna að aðalfundur sé lögmætur, ef hann er löglega boðaður. Er þar jafnframt ákveðið, að til hans skuli boða skriflega með sex vikna fyrirvara. Nú er það víst að þessum bókstaf laganna lief- ur ekki verið fullnægt, því skriflega fundarboðið var ekki sent út fyrr en 22. júlí eða réttum 4 vikum fvrir hinn á- kveðna fundardag. En hann var tilkynntur i útvarpinu 8. og 9. júlí eða sem næst sex vikum fyrir ákveðinn fundardag. A- stæðan, meðal annars, fyrir því að stjórnin varð svo síðbúin að koma út fundarboðinu var sú, að hún hafði upphaflega ætlað sér að hafa fundinn seinna, en þá harst okkur fregn um það, að Dr. Þorbjörn Þorláksson frá Winnipeg ætlaði sér að vera á ferð hér í sumar og mundi vera fús til að halda fyrirlestur hér á læknafundi. Fannst stjórninni sjálfsagt að nota þetta tækifæri til þess að njóta fræðslu þessa kunna læknis, en hann hafði þá, þegar eftir var grennslast, gert sína ferðaáætlun þannig og varð henni ekki breytt, að til þess að geta notið fræðslu hans urðum við að færa fundinn nokkuð fram. Það tal'ði og fyrir stjórninni í þessum efnum að formaðúr þurfti óvænt að fara til útlanda og dvaldi þar allan júní-mánuð, einmitt þann tíma sem stjórnin annars hafði ætlað sér til undirbúnings fundarins. Mér þykir sjálfsagt að skýra frómlega frá ])essu svo ekki verði hægt að átelja stjórnina fyrir að hafa dulið fundarmenn þessa eða ekki vakið athvgli ])eirra á því. Stjórnin vill því bera það undir fundarmenn hvort þeir telji að skoða heri þennan fund lögmætan aðalfund félagsins og ef enginn hreyfir mótmælum gegn því, þá mun stjórnin líta svo á að fundarmenn séu henni sammála um að ekki sé ástæða til að fylgja hókstaflega þess- um lagabókstaf, sem settur var þegar samgöngur voru miklu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.