Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 43
L Æ K N A B L A Ð I Ð 149 bænum, þegar þau hafa síazt í gegnum heilbrigðisnefnd, hæj- arstjórn og hæjarráð. Um bein áhrif héraðslæknis á heilbrigðiseftirlitið átti ekki að vera að ræða. Nú er það svo, að eftirlit landlæknis heilhrigðisstjórn- arinnar, með heilbrigðisstarfs- mönnum er aðeins beint með Jjeim, sem launaðir eru og ráðn- ir af ríkinu, en óheint með hinum, þ. e. fyrir milligöngu hlutaðeigandi héraðslækna, for- stöðumanna ríkisstofnana o. s. frv. Þannig verða heilbrigðis- starfsmenn Reykjavíkurhæjar algerlega óháðir heilhrigðis- stjórninni í landinu, þegar eftirlit héraðslæknis með þeim er afnumið. Þar með eru tengslin slitin. Verkaskipting, sem ekki fær staðizt. J. S. vill, í samræmi við frumvarpið, láta héraðslækni starfa að skýrslusöfnun um heilsufar bæjarbúa, en hann má engin afskipti hafa af vatni, frárennsli, húsnæði fólks eða matvælum, sem þó er undir- staða sóttvarna og sjúkdóms- varna yfirleitt. Héraðslæknir má hafa á hendi yfirumsjón með heilsu- fari barna og unglinga, en hann má engin afskipti hafa af að- búnaði barna i skólum, á barna- heimilum eða á leikvöllum. Héraðslæknir má hafa á hendi eftirlit með heilsufari starfsfólks í matvælaiðnaðin- um, í mjólkurbúðunum o. s. frv., en hann má engin afskipti hafa af starfsskilyrðum eða hollustuháttum á ])essum vinnustöðvum, hvorki með til- liti til starfsfólksins sjálfs eða matvælanna, sem þar eru af- hent eða framleidd. Héraðslæknir má hafa eftir- lit með almennum læknum í bænum, tannlæknum, hjúkrun- arkonum og ljósmæðrum--------- eru ])etta ekki innanhéraðsmál meira og minna kostuð af bæjarbúum--------, en hann má engin afskipti hafa af heilln'igð- isfulltrúunum. Héraðslæknir á, samkvæmt lögum nr. 21 frá 1937, að vera sérfræðingur í heilbrigðisfræði, en hann má, í framtíðinni, eng- in afskipti hafa af heilbrigðis- eftirlitinu í bænum — heilsu- farslegum aðbúnaði bæjarbúa (environmental hygiene). Það er ekki farið fram á það að borgarlæknir sé heilbrigðisfræð- ingur né hafi reynslu sem em- bættislæknir eða heilbrigðis- starfsmaður, en hann á að hafa yfirumsjón með heilbrigðiseftir- litinu í bænum. Hver skilur samræmið? „Dauðar hlutir“. „Sjúkdómar og sjúklingar“. Sú var tíðin, að mönnum var ekki ljóst sambandið milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.