Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 28
134 L Æ K N A B L A Ð 1 i> maímatryggingarnar, án þess að leita samþykkis stjórnar félags- ins og minna í því sambandi á ákvæði 9. gr. laga Læknafélags Islands. Dt af þessu skrifaði stjórn Læknafélags Islands öll- um læknum, þ. 8. sept. 1947, um þctta efni. Tel ég ekki á- stæðu til að lesa það hér upp, þar sem ég þykist vita, að allir læknar hafi J)á lesið það. — Það sem svo skeður næst í þessu samningamáli, er það að þ. 31. okt. 1947, mætti stjórn L. I. hjá forseta Tryggingarstofn- unar ríkisins, samkvæmt ósk hans, í skrifstofu hans. Auk forstjórans, Haraldar Guðmundssonar, mættu þar einnig Tryggingayfirlæknir Pétur Magnússon og fram- kvæmdarstjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur, Gunnar Möller. Fundarefni var væntanlegir samningar milli Læknafélags Islands vegna héraðslækna og starfandi lækna utan Lækna- félags Reykjavíkur og Trygg- ingarstofnunar ríkisins. En gert var ráð fyrir að Lækna- félag Reykjavíkur myndi semja sjálfstætt fyrir sig, ef til samn- inga kæmi. Aðalatriði þessa samtals- fundar var })að að forstjórinn óskaði þess, ef unnt væri, að grundvöllur undir samningun- um yrði fastagjald. Lagði hann fram ýmsa útreikninga um tekjur lækna og áætlanir í því sanibandi. Stjórn félagsins lof- aði að taka málið til athugunar og leita álits lækna um ósk forstjórans, fastagjaldið. Rent var á í þessu sam- bandi, að ekki væri hægt að gera neina samninga fyrr en ríkisstjórnin hefði uppfyllt skilyrði 85. gr. um nýja gjald- skrá. Dt af J)essu samtali varð J)að, að stjórn félagsins sendi öllum héraðslæknum símskeyti }>ann 4. nóv. 1947 með fyrir- spurn um viðhorf þeirra gagn- vart fastagjaldinu. Svör bár- ust frá 27 eða 28 héraðslækn- um og voru þau á þá leið, að aðeins sex voru eindregið á móti fastagjaldi og vildu semja um borgun fyrir unn- in verk. Hinir voru allir með- mæltir l'astagjaldi, en tæpur helmingur þeirra vildi fasta- gjaldið takmarkað þannig, að ýms ákveðin verk væru undan- þegin fastagjaldinu og fyrir þau tekið sérstaklcga sam- kvæmt gjaldskrá. Nú, þá er þessi saga öll af hálfu L. I., því rétt eftir þetta var það ákveðið af stjórn og Alþingi að fresta framkvæmd heilsugæzlukafla tryggingarlag- anna og lögðust því allar samn- ingatilraunir niður. Ekki er stjórn félagsins kunnugt um neina hreyfingu síðan í þessu máli. Minnsta kosti er það víst, að ekkert ból- ar á nýrri gjaldskrá og hef- ur þó um það verið grennslast bæði af hálfu stjórnar L. I.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.