Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI IIEYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 33. árg. Reykjavík 1949 8.—10. tbl. ' Acidosis, alkalosis og bikarboiiat-ákviirðuii. Eftir Bjarna Konráðsson. A síðari árum hafa orðið miklar framfarir á sjúkdóms- greiningu, vegna fullkomnari rannsóknartækni og aukinnar þekkingar i lífefnafræði og líf- eðlisfræði. Tekizt hefir að greina orsakir ýmissa sjúk- dóma, fylgikvilla þeirra og ein- kenni, og jafnframt að auka möguleikana til þess að ráða bót á þeim. Við ýmsa sjúkdóma verða efnaskiptatruflanir í vefjum líkamans með röskun á efna- samsetningu blóðs og lymfu, ný efni myndast, önnur, sem fyrir voru aukast eða minnka, og við það skapast sjúklegt ástand. Skilyrði fyrir jtrifum líkams- frumanna er, að næringarþörf þeirra sé fullnægt, og að líkam- inn geti losnað við úrgangsefni, er myndast við efnaskipti hans. Til þess þarf að ríkja ákveðið jafnvægi milli hinna ýmsu efna í blóði og lymfu j). á. m. sýru- basa jafnvægi, sem venjulega itelzt innan tiltölulega þröngra marka cða sem svarar til pH. 7,35—7,45 við 37° C. Raskist þetta jafnvægi, svo að j)H. komist niður fyrir 7 eða upp fyrir 7,6 hætta frumurnar lífsstarfi sínu. Við acidosis lækkar pH. blóðsins vegna sýruaukningar í líkamanum, er stafar af auk- inni sýrumyndun eða retention á sýrum, sem veldur röskun á pH.-temprandi efnum hlóðsins. Acidosis má ákveða með því að mæla pH. gildi hlóðplasmans. Þó er auðveldara að koma við mælingu á bikarbonati plasm- ans, en við sýruaukningu verð- ur hlutfallsleg lækkun á því. Cr hverjum rúmsentimetra af plasma myndast venjidega með þessari aðferð 55 til 75 vol- um % kolsýra, en við mikinn blóðsúr fellur J)essi tala niður í allt að 10 15 volum %. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.