Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 121 intravenös infusiona. Solutio natrii bicarbonatis 1,3% (Leo) 150 ml. glas. Notuð handa smá- börnum og á 1 lítra glösum handa fullorðnum. Hve mikið á að gefa af bikar- bonatupplausninni? Það fer auðvitað eftir því hve acidosis er á háu stigi. Gefa þarf 0,06 g. bikarbonats pr. kgr. líkams- þunga til þess að framkalla bikarbonathækkun í plasma er nemur 2,3 vol.%. Hjá coma sjúklingum þarf fyrst og fremst að gefa svo mikið að þeir fái aftur meðvitund og er nægilegt að bikarbonatið í plasma kom- ist upp í 25—30 vol.%, en þeim árangri tekst venjulega að ná með 1—2 lítrum af 1,3% upp- lausn. Natrium-d-laktat (racemiskt natrium-laktat) uþplausnir má gel'a á sama hátt og bikarbonat, eða isotoniska upplausn, sem er 1,86% eða % molær. 60 ml. af þessari upplausn samsvara 0,85 g. af bikarbonati. Einn aðalkostur þessarar upplausnar er að hana má sterilisera með suðu eða í autoklav. Af natrium- laktatupplausn (1,86%) er gef- ið svo mikið að bikarbonat í plasma komist upp í 25—30 vol.% og má reikna það á þennan hátt: Vol.% bikarbonat, sem óskaða er að ná h- vol.% bikarbonat, sem finnst við rann- sókn á plasma viðkomandi sjúklings x (0,3xþyngd sjúkl- ings i kgr. X6. T. d. (30-^12 (vol.% bikarbonat fundið við rannsókn) X 0,3x60x6). Upp- lausnina má búa til með því að leysa upp 18,6 g. af natrium-d- laktat í 1 lítra af sjóðandi vatni. 1 molær upplausn fæst á 10 ml. lokuðum glösum (Lilly) og sé hún þynnt með 50 ml. af sterilu eimuðu vatni fæst isotonisk upplausn eða % molær. lljá sjúklingum í djúpu dái, þar sem lífshætta er á ferðinni má gefa allt að 2 lítra af bikar- bonat eða natrium-laktat upp- lausn án þess að áður hafi verið gerð bikarbonatrannsókn, enda þótt ætíð sé æskilegra að hafa gengið úr skugga um ástand sjúklingsins og sannprófað diagnosuna, áður en terapi hefst. Nauðsynlegt er að fylgj- ast með breytingum á bikar- bonatinnihaldi plasmans með endurteknum rannsóknum, einkum fyrsta sólarhringinn, og haga meðferð eftir því. Við renal acidosis er ráðlagt að gefa í hverjum lítra bikar- bonat eða natriumgluconat- eða natriumlaktatupplausnar 1—2 g. af calciumklorid eða calciumgluconat, vegna þess að við uræmi finnst oft lækkun á kalki, vegna fosfatretentionar í blóðinu. Þetta er ennfremur nauðsynlegt við acidosis er stafar af alkalitapi vegna diarr- hoe, en þá tapast að jafnaði mikið kalk. Natriumbikarbonat per os er einkum ráðlagt við acidosis, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.