Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1948, Page 15

Læknablaðið - 15.12.1948, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 121 intravenös infusiona. Solutio natrii bicarbonatis 1,3% (Leo) 150 ml. glas. Notuð handa smá- börnum og á 1 lítra glösum handa fullorðnum. Hve mikið á að gefa af bikar- bonatupplausninni? Það fer auðvitað eftir því hve acidosis er á háu stigi. Gefa þarf 0,06 g. bikarbonats pr. kgr. líkams- þunga til þess að framkalla bikarbonathækkun í plasma er nemur 2,3 vol.%. Hjá coma sjúklingum þarf fyrst og fremst að gefa svo mikið að þeir fái aftur meðvitund og er nægilegt að bikarbonatið í plasma kom- ist upp í 25—30 vol.%, en þeim árangri tekst venjulega að ná með 1—2 lítrum af 1,3% upp- lausn. Natrium-d-laktat (racemiskt natrium-laktat) uþplausnir má gel'a á sama hátt og bikarbonat, eða isotoniska upplausn, sem er 1,86% eða % molær. 60 ml. af þessari upplausn samsvara 0,85 g. af bikarbonati. Einn aðalkostur þessarar upplausnar er að hana má sterilisera með suðu eða í autoklav. Af natrium- laktatupplausn (1,86%) er gef- ið svo mikið að bikarbonat í plasma komist upp í 25—30 vol.% og má reikna það á þennan hátt: Vol.% bikarbonat, sem óskaða er að ná h- vol.% bikarbonat, sem finnst við rann- sókn á plasma viðkomandi sjúklings x (0,3xþyngd sjúkl- ings i kgr. X6. T. d. (30-^12 (vol.% bikarbonat fundið við rannsókn) X 0,3x60x6). Upp- lausnina má búa til með því að leysa upp 18,6 g. af natrium-d- laktat í 1 lítra af sjóðandi vatni. 1 molær upplausn fæst á 10 ml. lokuðum glösum (Lilly) og sé hún þynnt með 50 ml. af sterilu eimuðu vatni fæst isotonisk upplausn eða % molær. lljá sjúklingum í djúpu dái, þar sem lífshætta er á ferðinni má gefa allt að 2 lítra af bikar- bonat eða natrium-laktat upp- lausn án þess að áður hafi verið gerð bikarbonatrannsókn, enda þótt ætíð sé æskilegra að hafa gengið úr skugga um ástand sjúklingsins og sannprófað diagnosuna, áður en terapi hefst. Nauðsynlegt er að fylgj- ast með breytingum á bikar- bonatinnihaldi plasmans með endurteknum rannsóknum, einkum fyrsta sólarhringinn, og haga meðferð eftir því. Við renal acidosis er ráðlagt að gefa í hverjum lítra bikar- bonat eða natriumgluconat- eða natriumlaktatupplausnar 1—2 g. af calciumklorid eða calciumgluconat, vegna þess að við uræmi finnst oft lækkun á kalki, vegna fosfatretentionar í blóðinu. Þetta er ennfremur nauðsynlegt við acidosis er stafar af alkalitapi vegna diarr- hoe, en þá tapast að jafnaði mikið kalk. Natriumbikarbonat per os er einkum ráðlagt við acidosis, er

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.