Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 20
126 LÆKNABLAÐIÐ Sogið upp í sprautuna 1—2 ml. af parafinolíu (parafinum li- qvidum). Kanylan er einnig fyllt með olíunni. 1 iiæfilega stórt skilvinduglas, er sett lítið eitt af pulveriseruðu kalium eða natriumoxalati (ca. 30 mg. í 10 ml. af blóði og ca. 75 mg. í 25 ml.) og nokkrir ml. af parafinolíu. Stasis liöfð sem allra minnst. Þegar blóðið er komið í sprautuna er nálarodd- inum stungið niður i glasið, undir parafinolíuna og sprautan tæmd. Þetta nægir, ef blóðrann- sóknin er framkvæmd strax. Þurfi að geyma l)lóðið eða senda það til rannsóknar þarf að bræða parafín og hella ca. 4 mm. lagi af því yfir parafín- olíulagið. Glasinu er siðan lokað með gúmmítappa. Þurfi að geyma blóðið þarf það að vera á ís eða í ísskáp unz rannsókn í'er fram. Öheppilegt er að geyma það lengur en 1 sólar- hring. Aðferðir til bikarbonatrannsókn- ar. — Sjá: Klinisk Laboratori- teknik: Gram, Meulengracht og Iversen, 1942. Bls. 92. — Nordisk Medicin 1944:21:317, Jörgen Leh- mann, Bastemning av plasma-C02. Micro-diffudion Analysis: Edward J. Konway, 1947, bls. 189. — Quan- titative Clinical Chemistry; Peters and D. D. van Slyke: 1932,^821, 292. Heimildarrit: Acidosens Klinik og Beliandling: Esben Kirk, 1946. Kliniske Laboratorieundersögelser: Knud Bröchner-Mortensen og H. Geert-Jörgersen: 1947, bls. 29. — Biokemi: Fritz Schönheiter: 1948, bls. 384. — The medical clinics of North America 1947: Howard F. Boot, F. Gornham Brigham, bls. 470, Randall G. Spraque, bls. 450, 454. — Diseases of metabolism 1947: Garfield C. Duncan, bls. 813. — The treatment of Diabetes Mellitus 1940: Flliott P. Joslin, Howard F. Root, Pricilla White, Alexander Marble, bls. 197, 391. Áhrif líkamserfiðis í byrjun mænusóttar. Nákvæmar -sjúkrasögur 44 sjúkl- inga, sem fengu lamanir, sýndu að lunna svonefndu meningitisku ein- kenna verður þvi nær alltaf vart í praeparalytiska stigi sjúkdómsins. Þau auðvelda mjög sjúkdómsgrein- inguna og eiga fremur rót sína að rekja til bólgu i taugarótum en heilahimnum. Einkennin eru: verk- ir í höfði, hnakka og hrygg, öxlum brjósti, lærum. Sjúkl. eru stundum hitalausir og iítið veikir i byrjun þessa stigs. Stundum minnka þessi einkenni, í bili og sjúkl. líður betur, rétt áður en þeir lamast. Líkamlegt erfiði á þessu stigi stóreykur hættu á slæmri lörnun. Það kemur tæplega slæm lömun, ef sjúkl. liggur rúm- fastur í praeparalytiska stiginu. (Poliomyelitis, tlie preparalytic Stage, anda the Effect of physi- cal Activity on the Severity of Paralysis). W. R. Russell. Brit. med. J- des 1947, bls. 1023. K. R. G-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.