Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 37
L Æ K N A B L A Ð I Ð 143 mænusóttar „af en bulbær type“, er hafi verið undanfari faraldranna 1904—1905. Um veikina í öræfum 1903 segir m. a. svo í ársskýrslu héraðslæknis Hornafjarðarhér- aðs: „1 okt. mánuði kom skyndilega illkynjuð barna- veiki upp í Hofslirejjpi .... var erfitt að átta sig á hvað- an veiki þessi stafaði. En þar cð mikil hræðsla greip menn almennt, er þeir fréttu af veiki þessari, áleit ég skyldu mína að fara suður í Hofs- hrepp og rannsaka sjúkdóm- inn. Meðan ég dvaldist í hreppnum bar því miður ekkert á veikinni, en 2 börn voru dáin og höfðu aðeins verið veik 2—3 daga. Eftir öllum þeim upplýsingum að dæma, sem ég fékk um veik- ina, var ég í engum efa um að hér væri um illkynjaða difteritis að ræða .... en í ár dóu úr veikinni 5 börn, hið elsta 9 ára og barst veikin lítið út frá þeim bæjum, sem liún fyrst gerði vart við sig. . . . ekki vitjað til barn- anna, sem dóu, því að þau láu ekki lengur en 3—5 daga“. Þarna kemur ekkert fram, er gefi ástæðu til að ætla að um aðra sótt hafi verið að ræða en barnaveiki, enda hefur læknir- inn fengið lýsingu á veikinni frá fyrstu hendi, þar sem hann kom sjálfur á staðinn. Er og á- kaflega ósennilegt, að í mænu- sóttarfaraldri, er hefði drep- ið 5 manns (skv. öðrum heim- ildum dóu raunar 7 börn, sbr. síðar) á skömmum tíma, hefðu ekki fleiri eða færri lamast svo að athygli hefði vakið. Héraðslæknirinn í Horna- fjarðarhéraði fékk veitingu fyr- ir öðru héraði 8. nóv. 1904, en fluttist ekki strax þangað, og var settur til að gegna Horna- fjarðarhéraði til 30. apr. 1905, en frá 1. maí var héraðslæknir Berufjarðarhéraðs settur til að þjóna því. Snemma ó árinu 1905 kemur nú upp veiki í öræfum og hefur héraðslæknir talið það vera barnaveiki, því að í copiubók landlæknis (1905, nr. 38, 13. apríl) er sagt frá móttöku bréfs frá stjórnarráðinu og þ. á. m. bréfs frá béraðslækninum í Hornafjarðarhéraði, þar sem skýrt sé frá hættulegri difteri, er komin sé upp í Holtshreppi og þegar bafi drepið 3 sjúkl- inga. Er nú héraðslæknir Borg- arfjarðarhéraðs kvaddur á vett- vang, en þá er veikin um garð gengin í öræfum, svo að hann virðist ekki hafa farið alla leið þangað. En skönmm síðar kemur svo veiki upp í Suðursveit og Mýrum og er af fólki þar talin sama veikin, enda fær hún nafnið „öræfa- veikin“ og sannaðist nú brátt að þetta var mænuveiki. Hér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.