Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 41
L Æ Iv N A B L A Ð I Ð
147
Batlur Joli
nóen :
Heilbrigðisfulltriii — Horgar-
læknir — Héraðslæknir
Svar.við gTein Jóns Sigurðssonar í 6.—7. tbl. Lknbl.
1948: Um heilbrigðismálin í Reykjavík.
J. S. gei’ir borgai’læknisfrum-
vai'pið að umræðuefni, og nxun
þessi grein mín fjalla um aðal-
efni þess, sem er skipting
héi’aðslæknisembæ t tisins í
Reykjavík í 2 embætti.
Ég er J.S. þakklátur fyrir svar-
ið, jxví að jxað gefur mér tæki-
fæi’i til jxess að skýra enn betur
ýmis atriði í fyrri grein minni,
sem eigi kunna að bafa verið
nógu ljós áðui’, ef svo skyldi
fara, að boi’garlæknisfrumvarp-
ið yrði tekið upp á dagskrá
Aljxingis á jxessu vori.
leiðinni komið að Hestgei’ði,
Breiðabólsstað og Reynivöllum
í Suðui’sveit, en einmitt á jxess-
um bæjum gei'ði mænusóttin
vart við sig; það var þó skv.
skýrslu Ó. Th. ekki fyrr en um
2 mánuðum síðar og verður því
varla sett í samband við þessa
ferð öræfinganna. Loks segir
í bréfi B. S.:
„1 Lóni veiktust einhverjir
af þessum faraldri þetta ár,
en ekki veit ég hverjir jxað
voru né hver afdrif þeii'i’a
urðu. Sumt fólk heldur jafn-
vel að lömunarveikin liafi
Borgarlæknisfrumvarpið
ófullkomið.
Ég taldi jxað nxeðal galla á
frumvarpinu, að eigi væri beiix-
línis tekið fram í því, livaða
eldi’i lög eða lagapartar féllu
úr gildi við gildistökxi jxess, en
slíkt varð að teljast mjög nauð-
synlegt, jxar sem um var að ræða
nýtt embætti, senx mjög tók inn
á verksvið eldi'a embættis, og
því færi bezt á því, að tekin
væru af öll tvímæli.
Svona umbúnað vill J. S. ekki
hafa á frumvarpinu, og vitn-
verið byrjuð þar, jxegar öi’-
æfingar voru á ferðinni, en
verið vægari jxar en hún varð
hér í sveitinni. Sjálfur hef
ég ekki kynnt mér Jxetta og
veit ckki hvort þetta er rétt.“
Þessi skýrsla Bjarna Sigurðs-
sonar staðfestir jxað ótvírætt að
mænusóttarfaraldurinn í Suður-
sveit 1905, senx kallaður var
jxar „öræfaveikin“, dró nafn
sitt af samskonar faraldri í ör-
æfurn sama ár en ekki 1903 og
jafnframt, að engar líkur eru til
að mænusótt hafi gengið þar
1903.