Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 41
L Æ Iv N A B L A Ð I Ð 147 Batlur Joli nóen : Heilbrigðisfulltriii — Horgar- læknir — Héraðslæknir Svar.við gTein Jóns Sigurðssonar í 6.—7. tbl. Lknbl. 1948: Um heilbrigðismálin í Reykjavík. J. S. gei’ir borgai’læknisfrum- vai'pið að umræðuefni, og nxun þessi grein mín fjalla um aðal- efni þess, sem er skipting héi’aðslæknisembæ t tisins í Reykjavík í 2 embætti. Ég er J.S. þakklátur fyrir svar- ið, jxví að jxað gefur mér tæki- fæi’i til jxess að skýra enn betur ýmis atriði í fyrri grein minni, sem eigi kunna að bafa verið nógu ljós áðui’, ef svo skyldi fara, að boi’garlæknisfrumvarp- ið yrði tekið upp á dagskrá Aljxingis á jxessu vori. leiðinni komið að Hestgei’ði, Breiðabólsstað og Reynivöllum í Suðui’sveit, en einmitt á jxess- um bæjum gei'ði mænusóttin vart við sig; það var þó skv. skýrslu Ó. Th. ekki fyrr en um 2 mánuðum síðar og verður því varla sett í samband við þessa ferð öræfinganna. Loks segir í bréfi B. S.: „1 Lóni veiktust einhverjir af þessum faraldri þetta ár, en ekki veit ég hverjir jxað voru né hver afdrif þeii'i’a urðu. Sumt fólk heldur jafn- vel að lömunarveikin liafi Borgarlæknisfrumvarpið ófullkomið. Ég taldi jxað nxeðal galla á frumvarpinu, að eigi væri beiix- línis tekið fram í því, livaða eldi’i lög eða lagapartar féllu úr gildi við gildistökxi jxess, en slíkt varð að teljast mjög nauð- synlegt, jxar sem um var að ræða nýtt embætti, senx mjög tók inn á verksvið eldi'a embættis, og því færi bezt á því, að tekin væru af öll tvímæli. Svona umbúnað vill J. S. ekki hafa á frumvarpinu, og vitn- verið byrjuð þar, jxegar öi’- æfingar voru á ferðinni, en verið vægari jxar en hún varð hér í sveitinni. Sjálfur hef ég ekki kynnt mér Jxetta og veit ckki hvort þetta er rétt.“ Þessi skýrsla Bjarna Sigurðs- sonar staðfestir jxað ótvírætt að mænusóttarfaraldurinn í Suður- sveit 1905, senx kallaður var jxar „öræfaveikin“, dró nafn sitt af samskonar faraldri í ör- æfurn sama ár en ekki 1903 og jafnframt, að engar líkur eru til að mænusótt hafi gengið þar 1903.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.