Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 34
140 LÆKNABLAÐI f> ingar til að annast hinar vanda- samari rannsóknir, t. d. hinar niargvíslegu endoscopiae og cytologiskar skoðanir. Einnig mun verða þörf fyrir fleiri röntgenlækna með sérmenntun í geislalækningum. Mikroscopi ætti að viðhafa meira en nú er gert, hæði í vafatilfellum og við 'flokkun hinna ýmsu teg- unda krabbameins. Við klim- akteriskar menorrhagiae og metrorrhagiae er sjálfsagt að gerð sé abrasio og mikroscopi hverju sinni, áður en sjúkling er vísað í Röntgenmeðferð vegna þessa. Læknar þurfa að gera meira að því en nú er, að fylgjast með þeim sjúklingum, sem meðferð hafa fengið vegna krabba- meins. Sjúklingar, sem verið hafa í geislalækningum vegna illkynja æxla, koma nú til eft- irlits á Röntgendeild Lands- spítalans, eftir því sem við verð ur komið. Slík athugun þarf að ná til alls landsins. Sérstök eyðublöð þarf að útfvlla fyrir krabbameinssjúklinga. Þegar sjúklingur er sendur heim, fær læknir hans slíkt hlað með hon- um, þar sem færðar eru helztu upplýsingar um sjúkdóminn. Læknirinn fylgist síðan með sjúklingnum og færir inn upp- lýsingar um ástand og líðan hans hverju sinni, á 3 mánaða hálfs og eins árs 'fresti. Loks er æskileg sem nánust samvinna í þessum efnum milli lækna innhyrðis, t. d. milli kir- urga, pathologa og geislalækna, þannig að hver um sig fylgist með í starfi hinna i hverju til— felli. III. Heilbrigðisyfirvöld og aðrir opinherir aðilar. Skilning liins opinbera á þessum mál- um þarf að glæða, því að ríflegu fé verður að verja til aukinnar baráttu gegn illkynja æxlum. Þannig þarf Röntgendeild Landsspítalans hið fyrsta að fá nýtt Röntgenlækningatæki, þar sem allsendis ófullnægjandi er að hafa aðeins eitt slíkt tæki á öllu landinu. Húsrými deild- arinnar þyrfti þá jafnframt að aukast. Sjálfsagt er og að stefnt sé að því, að geislalækninga- deildin ha'fi 15—20 rúmum á að sldpa handa sjúklingum, sem ' eru í meðferð. Víða erlendis eru geislaskoðun oggeislalækn- ingar aðskildar sérgreinar, og fer þróunin hér vænlanlega í sömu átt með vaxancli siarfi í þágu krabbameinslækninga. Fyrirkomulag það, sem nú er á greiðslum fyrir vefjararm- sóknir er þannig, að annað- hvort verða læknar sjálfir eða sjúklingarnir að greiða fyrir þær úr eigin vasa. Telur nefnd- in þelta fyrirkomulag með öllu óviðunandi og sjálfsagt að því verði breytt sem fvrst, þannig að Tryggingarstofnunin kosti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.