Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 49
L Æ K N A B L A Ð I Ð 155 Bczt er að dæla sæðinu í uterus, Vi—1 ccm, ekki meira. Oftast þarf að endurtaka sáðgunartilraun. Með- altal er 12 tilraunir, en hafa komist upp í 72, áður árangur hefir fengizt. Stundum verður infection þrátt fyr- ir alla varúð. 1945—47 var sótt um homolog sáðgun í Svíþjóð í 177 tilfellum og framkvæmd í 70, en sótt um 310 og framkvæmdar aðeins 52 heterolog sáðganir. Þær síðarnefndu verða miklu algengari þegar málið er komið á skíran lagalegan grundvöll. í Sviþjóð er nú verið að semja lög um réttarstöðu þessara barna. Einn- ig þarf sáðgjafinn (og læknirinn) að geta treyst þvi, að þeir verði ekki að lögum krafðir um meðlag.. A. Westman: N. M. Nr. 9, 1948. Fr. Ein. Pyramidon við poliomyelitis ant. acuta. Höf. hefir reynt að gefa pvra- midon við poliomyclit. í preparalyt. stiginu. Eingöngu var notað pyra- midon frá Bayer-Werke des I.-G,- Farbenkonzerns, kemiskt nafn: dimdthylaminophenyldimethylpyra- zolon. Forðast var að gefa önnur lyf, þó kom fyrir að gefin var 50% þrúgusykurupplausn i. v. við sterk- nm meningismus. Notuð var 5% pyramidon-upp- lausn, munnleiðis, á 3ja klst. fresti i 4 daga, i þeim skömmtum er hér segir: Börn innan 5 ára fengu i 4 sólar- hringa, á 3ja klst. fresti 1 teskeið = 0,25 gr. pyramidon, eða 2 gr. í dags- skammt, alls 8 gr. Börn 5—14 ára fengu 2 teskeiðar = 0,5 gr., dagskammt 4 gr., eða alls 16 gr. Fullorðnir (eldri en 14 ára) fengu 3 teskeiðar í senn, dagskammt 6 gr., alls 24 gr. Ógleði og uppsala kom fyrir. Þá var lyfið gefið i clysma og IV2 sinn- um meira, vegna lakari resorption- ar. Agranulocytosis sást ekki. í sjúkraliúsið komu 185 sjúkl. með poliomyelitis. Af þeim 141 sem komu ólamaðir (í preparalyt. stig- inu), og fengu pyramidon-meðferð, lamaðist enginn. Þetta segir höf.: „spricht unserer Meinung nacli fúr den Wert dieser Beliandlung". Epidemian ekki talin sérlega væg. Dr. Hans Deuretsbacher. Univ.-Kinderklinik, Innsbruck. Deutsche Med. Wocli. 5. nóv. 1948. Ó. G. Sulfathiazol við lungnabólgu í börnum. Á árunum 1941—40 fengu 688 börn á barnadeild Sundby-spitala, sulfa- thiazol sem skyndimeðferð („Stöd- behandling“): 638 vegna lungna- bólgu og 50 vegna broncliitis capil- laris. 514 börn með Iungnabólgu fengu eitt „áhlaup“, 81 barn tvö og 43 fengu þrjú eða fleiri „áhlaup“. Dosis var 30 ctgr. pro kiló, hámark 4 grm. i einu pcr os, leyst upp i litlum vökva, oftast volgri mjólk. Á eftir var skolað niður með dál. vatni, en síðan helzt enginn vökvi gefinn i 4 klst., nema þá vatn í teskeiða- tali. Eftir þessar 4 klst. er gefið mik- ið vatn til þess að skola sulfalyfinu burt úr likamanum. Dánartala var 3,3%, en að frádregnum þeim, sem dóu innan sólarhrings frá koniu, var hún 1,1%. Þar af höfðu 3 börn með- fædda sjúkdóma, svo að þeim sleppt- um var dánartalan 0,47%. Árangurinn þoldi fyllilega saman-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.