Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 119 þar sem nýrnaskemmdin er varanleg. Við l)ráða nýrnasjúk- dóma, eins og nefritis acuta og eclampsi lagast nýrnastarfsem- in ol't til muna, ennfremur við ýmsa kirurgiska nýrnasjúk- dóma, nýrnasteina, strikturur, lumora, infectionir, en þó eink- um prostatahypertrofi. Með við- eigandi aðgerðum fæst mjög oft bætt nýrnastarfsemi og jafnvel fullur bati (restitutio ad inte- grum) sé þeim beitt í tíma. 7. Aðrar sjaldgæfari orsakir til acidosis:Brennisteinssýru- og saltsýrueitranir, Aðrar eitranir: Salicylsýra, metbylsalicylsýra, aspirin, methylalkobol, metbyl- klorid. Acidosis getur einnig komið fyrir við eftirtalda sjúk- dóma: Lifrarinsufficiens, acut _gallvega og lifrarbólgur, thyreo- toxicosis, otitis media suppura- tiva í börnum, ýmsar infectionir og sepsis, renal racbitis og renal osteomalaci. Samfara acidosis eru aðrir fylgikvillar, sem hafa mikla þýðingu í sambandi við progno- sis og meðferð, bæði aðalsjúk- dómsins og acidosunnar, de- hydratio, tap á málmsöltum og uræmi. Debydratio, uppþornun: Þegar mikill vökvi tapast úr líkamanum eins og t. d. við diarrhoe, mikil uppköst eða polyuri, kemur fyrr eða síðar uppþornun, sé vökvatapið ekki bætt jafnóðum. Jafnframt tap- ast meira eða minna af söltum með lækkun á totalbasa í plasmsa. Venjulega er totalbasamagnið í plasma 155 millieqvivalentar, en getur við mikið salttap lækk- að niður í 130 millieqvivalenta. Totalbasalækkun befir i för með sér bæði dehydratio og acidosis. Aðaleinkenni við dehydratio: Þrcyta, sljóleiki, lystarleysi, oliguri og síðar minnkaður húð- turgor, andlitsdrættir verða skarpari (fascies Hippocratica), lækkuð tension í augum, afoni, þurrar slímbúðir, lækkaður blóðþrýstingur, kaldir útlimir, cyanosis og coma. Oft finnst bækkuð blóðurea. Annars sýnir blóðrannsókn lækkun á total- basa, minnkað vatnsinnibald í plasma með hlutfallslegri bækk- un á serum (plasma) -protein- um og aukningu á rauðum blóð- kornum. (Finnst með hæmato- krit ákvörðun). Uræmi: Við dehydratio trufl- ast nýrnastarf, diuresis minnk- ar og retention verður á þeim efnum, sem skiljast út í ])vag- inu. Salttapið á sinn þátt í því að draga enn meir úr nýrna- starfsemi, það kemur fram ur- æmi. Þetta þarf ekki að valda varanlegri nýrnaskemmd, og starf nýrnanna má bæta með því að gefa fysiologiska salt- vatnsupplausn og ef til vill bik- arbonat eða natrium-laktat upp- lausnir. Stundum virðist aci- dosan sjálf hafa í för með sér nýrnaskemmd, eins og i coma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.