Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 50
156 L .¥ K X A B L A Ð I Ð hurð við fyrri aðferðir, vnr senni- lcga nokkru betri. Við bronchitis capillaris var árang- ur einnig a. m. k. jafngóður og með áframhaldandi gjöf, og kostir eru hér hinir sömu og við lungnabólgu: 1) auðveldara að fá börnin til að taka meðalið einu sinni en oft, 2) börnin fá meiri frið, betri svefn- ró, 3) velgja og uppsala er sjaldgæf- ari, 4) timasparnaður (og minni hætta á mistökum), 5) skyndimeð- ferðin er ódýrari. Heildarskammtur- inn um helmingi minni en við áframhaldandi gjöf. (Knud Wilken-Jensen: U. f. 1. 110/16). — Fr. Ein. Penicillin-exanthem. Hjúkrunarkona, 28 ára að aldri, var skorin upp, vegna beinæxlis (ostcom) i ennisbeini. Þegar æxlið var tekið, rifnaði dura. Sjúkl. var þvi gefið sulfatliiazol í 4 daga á eftir, en penicillin í vikutima, 3 milj. eininga alls, i vöðva. Viku eftir að liætt var penicillin- gjöf, fékk sjúkl. útjjot á liúð („urti- carielt exanthem") og lítilsháttar hitahækkun. Útjjotin hjöðnuðu ekki í viku, en hurfu svo á nokkrum dögum. Það er talið sérkennilegt við peni- cillin-ofnæmi, sem er ekki fátitt, að útjjotin koma ekki i Ijós fyrr en viku eftir lyfjagjöfina, eða síðar. H. K. Kristensen. Nord. med.. Xr. 25, 1948. Ó. G. * l’iví stjórn Iv.l. 'Stjórn Læknafélags lslands skrifaði fjárniálaráðherra jj. 10. marz 1949, og fór fram á það, að læknar, sejn fara til útlanda til framhaldsmenntunar verði undanþegnir gjaldi því sem lagt er á gjaldeyrisleyfi til utan- ferða og yrði sama látið gilda um þá og aðra námsmenn. Sem svar við þessari málaleit- un liefir stjórn L. 1. Jjorizt svo- liljóðandi bréf frá ráðuneytinu, dags. 15. s.m. „Með tilvísun til bréfs yðar, dags. 10. þ.m., er yður tjáð, að ráðuneytið fellst á að undan- þiggja gjaldi samkvæmt 30. gr. laga nr. 100, 1948, ferða- kostnaðarleyfi til lækna, sem fara utan til námsdvalar, ef leyfisumsókninni fylgir vottwrð frá læknafélaginu um það, að ferðinni sé heitið til náms og að félagið hlutist til um, að lækn- arnir gefi heilbrigðismálaráðu- neytinu skýrslu um námið inn- an mánaðar frá heimkomunni.“ Læknar, sem hyggja á utan- ferðir í námsskyni þurfa að afla sér vottorðs hjá stjórn L. 1., ef Jjeir vilja verða þessara hlunninda aðnjótandi. Stjórn L. 1. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavik. Sími 1640. Pósthóif 757. Félagsprentsmiðjan h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.