Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 36
142 LÆKNAbLAÐIÐ Mæmisóttin aði 1905. í Iloriiafjarðarhér- — „Öræfaveikin66. ((ítii Sicjurjániion. 1 yfirliti nm mænusótt í heil- brigðisskýrslum 1911 1920 er sagt frá fyrsta faraldrinum af mænusótt, sem kunnugt er um hér á landi, ]). e. faraldrinum í Reykjavík 1904. Síðan segir þar svo: „Það er j)ó ekki ólíklegt, að veikin hali komið fyrst upp í örælum í okt. 1903. Þá gaus þar upp veiki, sem hér- aðslæknir taldi eftir lýsingu vera diphtheritis og dóu 5 börn úr henni. 1904 segir hann í árskýrslu að ekl<i hafi orðið frekar vart við hana, en 1905 er ótvíræð mænusótt komin upp í Hornafjarðar- héraði og hafði hún gengið þar síðari hluta vetrarins, sýkt hæði börn og fullorðna og nokkrir dáið. Veiki jjessi gekk undir nafninu öræfa- veikin og má því ætla að hér hafi verið um sömu sótt að ræða og gekk í öræfum 1903.“ Mun síðan hafa verið haft íyrir satt að þetta hafi verið svo, t. d. segir Stgr. Matth. (1932), að nokkur dauðsföll meðal barna í öræfum 1903 hafi eftir lýsingunni að dæma sennilega verið af völdum lagsstofnun j)cssa fyrir Lækna- félagsins liönd.1) Að lokum vill nefndin nenua á, að til greina komi, að skip uð verði sérstök krabbameins- nefnd (cancer komité), er sé leiðbeinandi og liafi með hönd- um yfirumsjón með öllu, er lýtur að jjessari starfsemi, krabbameinsbaráttunni. Yrði sú nefnd ])á skipuð fulltrúum 1) Tillagan var samþykkt sam hljóða, og í nefndina kosnir þeir seni undir álitsgerð þessa rita, ásamt próf. Niels Dungal. — Ritstj. ýmissa aðila, svo sem Læknafé- laganna, Læknadeildar Ilá- skólans, heilbrigðismálaráðu- neytisins, Trj’ggingarstofnun- arinnar, væntanlegs krabba- meinsvarnafélags o. s. frv. I hessu efni jjykir nefnd.nni j)ó ekki tímabært að bera fram á- kveðnar tillögur nú, enda má taka j)að mál til athugunar og umræðu, hvenær sem þörf ger- ist. Alfreð Gíslason. Halldór Hansen. Gísli Fr. Petersen. Ól. Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.