Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Síða 36

Læknablaðið - 15.12.1948, Síða 36
142 LÆKNAbLAÐIÐ Mæmisóttin aði 1905. í Iloriiafjarðarhér- — „Öræfaveikin66. ((ítii Sicjurjániion. 1 yfirliti nm mænusótt í heil- brigðisskýrslum 1911 1920 er sagt frá fyrsta faraldrinum af mænusótt, sem kunnugt er um hér á landi, ]). e. faraldrinum í Reykjavík 1904. Síðan segir þar svo: „Það er j)ó ekki ólíklegt, að veikin hali komið fyrst upp í örælum í okt. 1903. Þá gaus þar upp veiki, sem hér- aðslæknir taldi eftir lýsingu vera diphtheritis og dóu 5 börn úr henni. 1904 segir hann í árskýrslu að ekl<i hafi orðið frekar vart við hana, en 1905 er ótvíræð mænusótt komin upp í Hornafjarðar- héraði og hafði hún gengið þar síðari hluta vetrarins, sýkt hæði börn og fullorðna og nokkrir dáið. Veiki jjessi gekk undir nafninu öræfa- veikin og má því ætla að hér hafi verið um sömu sótt að ræða og gekk í öræfum 1903.“ Mun síðan hafa verið haft íyrir satt að þetta hafi verið svo, t. d. segir Stgr. Matth. (1932), að nokkur dauðsföll meðal barna í öræfum 1903 hafi eftir lýsingunni að dæma sennilega verið af völdum lagsstofnun j)cssa fyrir Lækna- félagsins liönd.1) Að lokum vill nefndin nenua á, að til greina komi, að skip uð verði sérstök krabbameins- nefnd (cancer komité), er sé leiðbeinandi og liafi með hönd- um yfirumsjón með öllu, er lýtur að jjessari starfsemi, krabbameinsbaráttunni. Yrði sú nefnd ])á skipuð fulltrúum 1) Tillagan var samþykkt sam hljóða, og í nefndina kosnir þeir seni undir álitsgerð þessa rita, ásamt próf. Niels Dungal. — Ritstj. ýmissa aðila, svo sem Læknafé- laganna, Læknadeildar Ilá- skólans, heilbrigðismálaráðu- neytisins, Trj’ggingarstofnun- arinnar, væntanlegs krabba- meinsvarnafélags o. s. frv. I hessu efni jjykir nefnd.nni j)ó ekki tímabært að bera fram á- kveðnar tillögur nú, enda má taka j)að mál til athugunar og umræðu, hvenær sem þörf ger- ist. Alfreð Gíslason. Halldór Hansen. Gísli Fr. Petersen. Ól. Bjarnason.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.