Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 45
L Æ K N A B L A Ð I i) 151 J. S. sem heilbrigðisfulltrúá, nema samkvæmt lögum nr. 35, 1940, um heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir? Eg held ekki. Eg held, að þá hafi ekki verið hægt að ráða J. S. nema með ráði héraðslæknis, og til að starfa undir eftirliti hans, eins og lög mæla fyrir. Hitt lá í hlutarins eðli, að úr því að lærður læknir var feng- inn fyrir heilbrigðisfulltrúa, þá myndi hann verða miklum mun frjálsari í starfi heldur en ó- lærður heilbrigðisfulltrúi. 1 liverju var ófrelsis fólgið? Því svaraði J. S. á læknafélags- fundinum í fyrra eitthvað á þá leið, að mjög væri óþægilegt að standa uppi valdalaus á vinnu- stað, og geta ekki tekið ákvarð- anir upp á eigin spýtur. Þessi viðbára kann að hafa haft áhrif á þá sem ekki eru kunnugir starfsháttum lieil- brigðiseftirlitsins, en hún er engu að síður liinn ótrúlegasti misskilningur, því að: 1. Það var auðvitað aldrei meiningin, að borgarlæknir, sem yrði einskonar yfirheil- brigðisfulltrúi, væri að jafn- aði úti um hæ í eftirliti, held- ur hefði hann til þess starfs- menn eða aðstoðarheilhrigð- isfulltrúa, eins og nú er raun á orðin. 2. Hið dagega heilbrigðiseftir- lit l’er, að sjálfsögðu, fram samkvæmt heilbrigðissam- þykktinni, sem reynt er að hafa sem nákvæmasta, í smáatriðum, til þess að taka af öll tvímæli. 3. Þegar fyrirmæli heilbrigðis- samþykktar voru eigi nógu skýr, eða veita þurfti undan- þágu, þá þurfti málið að koma fyrir heilhrigðisnefnd. 4. Þegar í odda skarst hafði lögreglustjórinn einn fram- kvæmdavaldið. 5. Allar tilkynningar heilbrigð- iseftirlitsins fara, að sjálf- sögðu, fram skriflega, frá lilutaðeigandi skrifstofu, en ekki munnlega á vinnustað. 6. Og loks er heilbrigðisfull- trúinn á vinnustað, hvað snertir leyfi eða rétt til að fara inn í hús eða afgirt svæði, til hverskonar rann- sókna umboðsmaður heil- brigðisnefndar, héraðslæknis og lögreglustjóra. Hvar er þá ófrelsið? Er það ekki mest í heilbrigðissam- þykktinni og erindisbréfinu, sem marka heilbrigðisfulltrúan- um hásinn í daglegu starfi. Þáttur héraðslæknis í þessu starfi er sá, að hann þarf að geta haft beinan aðgang að starfsskýrslum heilbrigðisf ull- trúanna, (ekki fyrir milligöngu heilbrigðisnefndar). Hann þarf að fá vikulega heildarskýrslu til að vega hana og meta, með hliðsjón af vikuskýrslum starf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.