Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 47
L Æ Iv X A B L A Ð I Ð 153 ið um tíma undir stjórn þriggja aðila. Þá var ekki von til, að úr raknaði. Loks þegar heilbrigðisfulltrú- inn nýi hafði verið í verkfalli í 2 ár var flutt fruinvarp á Alþingi, sem staðfesta átti með lögum sundrungina, sem í þessi mál var komin. Þrátt fyrir það, að frumvarp- inu er frestað, er borgarlæknir ráðinn. Hann semur nýja heilbrigðis- samþykkt, en heilbrigðissam- þykkt þeirri, sem héraðslæknir hafði áður samið með aðstoð prófessorsins i heilbrigðisfræði, er stungið undir stól. Eftirmáli. Rætt hefir verið um heil- brigðismálin í Reykjavík. Þær umræður hafa orðið til að skýra málin. Það hefir verið sýnt fram á, að borgarlæknisfrum- varpið, í þeirri mynd, sem það lá fvrir Alþingi, brýtur í liág við grundvöll íslenzkrar heil- brigðislöggjafar, og miðar að þvi að sundra starfskröftunum og gera framkvæmd heilbrigðis- málanna erfiðari. Þetta frum- varp var aldrei samþvkkt. Ennþá er þvi engin grund- vallarbreyting á orðin. Bæjarstjórn hefir gefið yfir- heilbrigðisfulltrúanum nýtt nafn. Það hefði, að vísu, verið rök- réttara að nota annað nafn en borgarlæknir, á meðan héraðs- læknisembættið var við líði, t. d. heilbrigðislæknir. Ég tel (>að líka ver farið, að heilbrigðisfulltrúanafnið skuli alveg lagt niður, það var helgað af hefð og lagalegum rétti í áratugi. Nafnið heilbrigðiseftir- litsmaður er, í sjálfu sér, ekki eins rökrétt, og á eftir að venj- ast, og það á sér enga hefð né stoð í lögum enn sem komið er. Aðstaða héraðslæknisins er enn óbreytt, en bæjarstjórn hef- ir fengið 2 ráðunauta í stað eins áður. Það getur vel staðizt. Það þarf ekki stórvægilegar lagabreytingar til að koma fram þeim nafnabreytingum, sem hér eru á ferðinni. Það þarf engar lagabreyting- ar til að gera heilbrigðisfull- trúann (borgarlækni) frjálsari i starfi, ef hann á annað borð vill þýðast yfirstjórn heilbrigð- isnefndar, því að í lögum nr. 35 frá 1940 um heilbrigðis- nefndir o. fl., stendur í 5. grein: „Heilbrigðisnefndir skulu sjá um, að framfylgt sé ákvæðum heilbrigðissamþykkta, svo og ákvæðum í sérstökum lögum, sem heilbrigðisnefndum er falið að annast um framkvæmd á“. Þar segir og í 6. grein: „Heil- brigðisfulltrúinn annast, undir eftirliti héraðslæknis, alla dag- lega eftirlitsstarfsemi fyrir hönd heilbrigðisnefndar, og hefir til þess ákveðinn starfs- tíma daglega eftir nánari fyrir- mæhun í erindisbréfi“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.