Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 46
152 L Æ K N A B L A Ð IÐ andi lækna um farsóttir og fleira. Ef eitthvað þykir grun- samlegt, þarf héraðslæknir að hafa beinan aðgang að yfirheil- brigðisfulltrúanum, til þcss að láta rannsaka það sem þurfa þykir. Þegar alvara er á ferð- um þarf héraðslæknir að hafa óskorað vald yfir öllu starfsliði heilhrigðiseftirlitsins, til þess að láta framkvæma, án tafar, hverskonar rannsóknir, og það milliliðalaust. Nei, það er ómögulegt fvrir heilbrigðisfulltrúann, hverju nafni sem hann nefnist, að komast alveg framhjá eftirliti héraðslæknis, og þó er hann frjáls starfsmaður. Afstaða heilbrigðisfulltrúans til héraðslæknis er svipuð og héraðslæknis til landlæknis. — Hann verður að gefa skýrslur, hann má vera viðbúinn gagn- rýni á starf sitt, og hann verð- ur að taka við og framkvæma ákveðin fyrirmæli, allt innan ramma heilbrigðislaganna. Orsakir og afleiðingar. Þegar það er athugað, sem hér á undan hefir verið ritað, verður manni á að spyrja: Hver ósköp eru það, sem geta valdið því, að svo mjög er stefnt í óefni skipun heilbrigðismálanna i Reykjavík, sem raun ber vitni, að forráðamenn bæjarins skulu kappkosta sem mest að dreifa ábyrgðinni í þessum þýðingar- miklu málum, á meðan aðrar þjóðir, sem meiri reynslu hafa, stefna í þveröfuga átt? Ég held að megin orsökina sé að finna í umróti stríðsáranna, að þá liafi heilbrigðiseftirlit og heilhrigðisframkvæmdir eitt- hvað gengið úrskeiðis, ljæjar- stjórnin fengið ámæli fyrir, og skellt svo skuldinni á héraðs- lækninn og það skipulag, sem hann var fulltrúi fyrir. Ég held, að menn hafi gleymt því, hversu fáliðað heilhrigðis- eftirlitið var og óviðbúið, þegar hernámið skall yfir. Og ég held, að menn liafi ekki gert sér grein fyrir því, að óvíst er, að heilbrigðiseftirlitið, hversu öflugt sem það hefði verið, hefði getað staðizt raun- ina, á meðan bærinn var her- setinn af tugþúsundum setu- liðsmanna, með öllu því sem þeim fylgdi, og þegar þar á ofan bættist óstjórnlegur inn- flutningur fólks í atvinnuleit, sem tróð sér inn í hverja smugu. En hvað um það. Afleiðing- arnar urðu þær, að gripið var til þess óyndisúrræðis að sundra heilbrigðiseftirlitinu, í staðinn fyrir að efla það undir eftirliti héraðslæknis. Það var bætt við heilbrigðis- starfsmönnum, en þeir voru lagðir undir lögregluna. Það var ráðinn læknir sem heilbrigðisfulltrúi, en hann fékkst ekki til að starfa með héraðslækninum. Þannig var heilbrigðiseftirlit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.