Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 115 ari aðferð gefi lága útkomu vegna kolsýrutapsins. Þessar skekkjur stafa af því, að raunverulega er það kolsýru- magnið, sem ákveðið er, en ekki sjálft bikarbonatið. Allar meiri- háttar sveiflur og breytingar á óbundnu kolsýrunni, sem valda röskun á hlutfallinu milli kol- sýru og bikarbonats gefa því skekkjur og þær því meiri sem sveiflur þessar eru stærri. Þeg- ar svo er, verður að gera total- ljasa ákvörðun til þess að fá hugmynd um hið rétta pH,- gildi. Acidosis er skilgreind klin- iskt, sem það ástand, er skap- ast við lækkun á bikarbonat- magni plasma. Alkalosis er andstætt því, það ástand, sem skapast við hækkun á bikarbonatmagni plasma. Acidosis er algengur fylgi- kvilli margra sjúkdóma. Það er erfitt að greina hann án bikarbonat-ákvörðunar, vegna þess hve einkenni hans eru oft óljós og leynast oft vegna ein- kenna aðalsjúkdómsins, sem meira ber á. Hins vegar getur acidosis valdið óbætanlegu tjóni á vefjum líkamans eða stuðlað að því að eyðileggja þá og oft riðið baggamuninn bjá langt leiddum sjúklingum. Sé sjúk- dómur þessi hins vegar greindur i tæka tíð, má oftast ráða bót á honum. Klinist má greina á milli: Acidosis á lágu stigi, bikai’bonat 35—40 vol.% Acidosis í meðallagi bikarbonat 25—35 vol.% Acidosis á háu stigi, bikarbonat minna en 20 vol.%. Aðaleinkenni við acidosis: 1 byrjun eru einkenni alltaf óljós. Höfuðverkur, þreyta, máttleysi, lystarleysi og ógleði. Síðar þurrkur á tungu, og þegar bik- arbonatið er komið niður í 30— 35 vol%, kemur mæði, djúpur andardráttur og mikil öndunar- tíðni. Við acidosis á háu stigi (bikarbonat 15—20 vol.%), vaxandi dyspnoe, með mjög djúpri, hraðri öndun, meðvit- undartruflanir, svefnhöfgi, sljófgun og að lokum meðvit- undarleysi. Jafnframt léttist sjúklingurinn vegna vökvataps og uppþomunar. Orsakir acidosis: Acidosis getur stafað af aukinni sýru- myndun í líkamanum (diabetes mellitus), sýrur safnast fyrir (nýrnainsufficiens), eða af sýru, sem tekin er inn (sýru- eitranir) og alkalitapi með lækkun á totalbasa blóðsins. Sýrurnar geta verið ólífræn- ar, lífrænar eða hvorttveggja. Af lífrænum sýrum koma aðal- lega til greina ketosýrurnar ((3-oxysmj örsýra og acetedik- sýra) og mjólkursýra. Af ólíf- rænum sýrum: Brennisteins- sýra og fosfórsýra, er safnast fyrir vegna truflaði'ar nýrna- starfsemi og saltsýra við salt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.