Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 129 ntanlands, en það er Páll Egils- son. Bið ég fundarmenn að rísa úr sætum, sem virðingarvott við þessa látnu stéttarbræður. Þá er þess að geta að allmarg- ir ungir læknar og læknakandi- datar hafa á þessu tímabili ósk- að upptöku í félagið. Hefur þó ekki náðst til allra, en þeir sem ekki hefur náðst til munu vafa- laust síðar ganga í félagið. A því hefur venjulega engin und- antekning orðið. Þessir hafa óskað að gerazt félagsmenn: 1. Ezra Pétursson 2. Hulda Sveinsson 3. Björn Jónsson 4. Erlendur Konráðsson 5. Hinrik A. Linnet 6. Clfur Gunnarssson 7. Clfar Jónsson 8. Hjalti Þórarinsson 9. Þóroddur Jónasson 10. Jón Gunnlaugsson Bið ég fundarmenn að veita þessum nýju félagsmönnum viðtöku og fagna þeim með lófataki. Skýrsla stjórnarinnar verður að þessu sinni nokkuð með öðrum bætti en venjulega, vegna þess að starf hennar hef- ur á þessu tímabili beinzl meira til útlanda, en nokkru sinni fyrr hefur verið í sögu félagsins. Hefur ekki linnt á heimboðum og boðum og óskum um þátt- töku í fundum og þingum út um heim. Hefur stjórnin reynt eftir föngum að sinna slíku, þar sem hún taldi nauðsynlegt að efla sem bezt samvinnu við læknastéttir og stéttarfélög annara landa, bæði í landkynn- ingar- og fræðsluskyni. Nú er það svo, eins og allir munu vita, að fjárhagur félagsins er ekki neitt í þá átt, að það geti leyft sér að senda menn til útlanda á ])ess kostnað. Tók stjórnin því oftast það ráð að fá lækna, fé- lagsmenn, sem staddur voru í viðkomandi landi, til þess að mæta fyrir hönd félagsins á mótum og fundum. Aðeins ein undantekning var þó frá þessu, þar sem óhjákvæmilegt reynd- ist að dómi stjórnarinnar að senda menn héðan að heiman til Parísar, á stofnfund Al])jóða- læknafélagsins síðastl. haust, og mun síðar verða gerð nánari grein fyrir því. Þeir menn, sem mætt hafa fyrir félagið í út- löndum, auk sendimanna til Parísar, voru ])essir: Karl Strand, sem mætti fyrir félags- ins hönd í London eins og einnig mun verða frá skýrt, berklayfirlæknir, Sigurður Sig- urðsson, sem mætti fyrir félags- ins hönd á 100 ára afmælisþingi ameríska læknafélagsins, sem haldið var sumarið 1947 1 Atlantic City, og Jóhann Sæ- mundsson, sem mætti fyrir fé- lagsins hönd þrisvar sinnum í útlöndum. Eyrst á aðalfundi sænska læknafélagsins 1947, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.