Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 8
114 LÆKNABLAÐH) Bikarbonatið er aðeins hluti af ölluni alkalivaraforða plásmans en mælingin á því einu gefur þrátt fyrir það nægilega hug- mynd um magn varaforðans alls. Bikarbonat-ákvörðun má m. a. gera með því að mæla það kol- sýrumagn, sem myndast úr bikarbonati plasmans, þegar það er hrist í vakuum með mjólkursýru. Nokkur hluti kol- sýrunnar eða ca. 5% af þeirri kolsýru, sem aðferð þessi á- kveður, er upprunalega upp- leyst í plasmanu sem slík, og því ætti niðurstaða ákvörðunar- innar að vera lægri, sem svarar þessu kolsýrumagni (eða ca- 5%), en þetta er svo lítill hluti af heildarmagninu, að ekki þykir skipta máli, þótt það sé talið með bundnu kolsýrunni við útreikninginn. Bikarbonat reagerar með sterkum sýrum og bindur þær á þann hátt, að HC03-ioninn tekur upp vatnsefnision og klofnar því næst í kolsýru (C02) og vatn. Kolsýran skilst úr í lungunum. Sú hækkun á vatnsefnision- koncentrationinni, sem á sér stað, þrátt fyrir bufferverkun bikarbonatsins stendur nokk- urn veginn í beinu hlutfalli við lækkun bikarbonatkoncentra- tionarinnar. Breytingar á bikar- bonat-magninu þurfa ekki ætíð að hafa í för með sér óeðlileg- ar sVeiflur á pH. gildi blóðsins. Við acidosis og lækkað bikar- bonat getur um leið verið lækk- un á óbundinni kolsýru og sam- fara alkalosis hækkun á óbund- inni kolsýru. Þegar svo er, get- ur hlutfallið á milli kolsýru og bikarbonats haldizt innan eðli- legra marka án þess að pH. gildið rasldst af þeim sökum. Acidosis og alkalosis án pH. breytinga nefnist kompenseruð acidosis og kompenseruð alka- losis. Undir vissum kringumstæð- um gefur bikarbonat-ákvörðun ekki rétta hugmynd um röskun á pH.-gildinu. Slíkt getur orðið með tvennu móti: 1) Primær aukning- á óbund- inni kolsýru: Við köfnun og öndunarörðugleika af völdum lungnasjúkdóma eða þrengsla í öndunarfærum (tractus re- spiratorius) t. d. við tumora, difteri eða þ. h. eykst kolsýru- magn blóðsins til muna, og sé gerð bikarbonatákvörðun með áðurgreindri aðferð getur hún sýnt hækkun allt upp í 80 vol.%, án þess að um nokkra hækkun á bikarbonati sé að ræða. Við þessa kolsýruaukn- ingu lækkar pH.-gildi blóðsins. 2) Primær lækkun á óbund- inni kolsýru: Við oföndun (hvperventilation) lækkar ó- bundin kolsýra í blóðinu, en að sama skapi vex bikarbonatið og pH.-gildið hækkar, enda þótt bikarbonat-ákvörðun með þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.