Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 44
150 L Æ K N A B L A Ð IÐ liinna dauðu hluta og sjúkdóm- anna. Þá réðu menn ekkert við farsóttirnar. Þá var sambandið milli ó- þrifnaðar og sjúkdóma ekki fundið. Nú er þetta aUt löngn orðið ljóst, og í samræmi við það hef- ir hin almenna þrifnaðarstarf- semi, þ.e. heilhrigðiseftirlitið, verið lögð meir og meir undir yfirumsjón heilbrigðisyfirvald- anna. Hina síðari áratugi hefir þró- unin í öllum menningarlöndum gengið æ meira í þá átt að sameina sem mest, það sem áður var aðskilið, i þessum efn- um. Það hefir verið kappkostað að sameina sem flesta þætti heilhrigðismálanna, í hverju umdæmi, í hendi eins manns, hvort sem hann heitir héraðs- læknir eða bæjarlæknir, Dis- triktslæge eða Stadslæge, eða Medical Officer of Health. Fleiri og fleiri þættir hins daglega lífs snerta nú starf þessara manna. Gott neyzluvatn, gott frá- rennsli og sorphirðing er stöð- ug sóttvarnarstarfsemi, en um leið þrifnaðar- og fegrunarstarf- semi. Baráttan fyrir rúmgóðum, björtum og vel loftræstum íbúð- um, í hollu og fögru umhverfi, er eigi aðeins sóttvörn, heldur og andleg og líkamleg heilsu- vernd, í víðtækum skilningi. Baráttan gegn örbirgð, fá- tækt og þekkingarskorti fellur og hér undir. Sköpun aðstöðu til hollrar tómstundaiðju, holls skemmt- ana og félagslífs, er snar þáttur hinnar andlegu heilsuverndar. Verndun fjölskyldulífsins, og verndun fóstursins og barnsins frá getnaði fram um skóla og unglingsárin, eru undirstöðu- atriði heilsuverndarinnar. Hér er aðeins stiklað á stóru, en þetta ætti að nægja til að sýna, hversu fjarstætt það er að ætla sér að aðskilja hina „dauðu hluti“ frá „sjúkdómum og sjúklingum“. ímyndað ófrelsi. J. S. færir þau rök fyrir frumvarpinu, að ómögulegt væri fyrir heilbrigðisfulltrúann að starfa, nema hann væri al- gerlega laus undan eftirliti hér- aðslæknis. Hvað þá með yfirstjórn heil- brigðisnefndar ? Hvað þá með framkvæmda- vald lögreglustjórans? Var það ekki óþolandi frelsis- skerðing ? Þetta ófrelsisbjal gengur svo langt, að J.S. segist þá, þ. e. í fyrra vor, bafa beðið í næst- um 2 ár, og að miklu leyti ó- virkur, eftir að taka við hinu sjálfstæða heilbrigðiseftirlits- starfi, sem hann var ráðinn til að gegna. Var nokkur leið til að ráða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.