Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 12
118 LÆKNABLAÐIÐ er óviss, en líklega um trufluð kolvetnaefnaskipti að ræða. Inanitionsacidosis stafar af kolvetnaskorti, er hefir í l'ör með sér óeðlilega ketosýru- myndun. Bikarbonat fer sjald- an niður fyrir 40 vol. %. Aci- dosis vegna anoxæmi (hjarta- insufficiens, shock, perifer, blóðrásartruflanir og anæmi á háu stigi). Við anoxæmi vegna blóðrás- artruflana verður bruninn í vefjunum ófullkominn, mjólk- ursýran brennur ekki til fulls og glycogenmyndun truflast. Við dekompensatio cordis finnst oft allmikil hækkun á mjólkursýru í blóðinu, jafnvel allt upp í 40—50 mg. %, (úr 20 mg. %). Bikarbonat getur komizt niður í ca. 40 vol. %. Acidosis við svæfingar: Við ætersvæfingu getur bikarbonat- innihald í plasma lækkað allt niður í 10—30 vol. %, en venju- lega er aðeins um lítilsháttar lækkun að ræða. Lækkunin stendur nokkurn veginn í réttu hlutfalli við dýpt og tímalengd svæfingarinnar. Acidosis þessi virðist aðal- lega stafa af aukinni mjólkur- sýrumyndun vegna anoxæmi í vefjunum og lagast af sjálfu sér á 3—5 klst. eftir að svæfing- unni lýkur. Acidosis verður einnig vart i sambandi við kloroform, narcylen, æthylen og nitrogenium-oxydulatum- svæfingar. 6. Acidosis vegna sýruretent- ionar (tap á totalbasa) við nýrna og þvagfærasjúkdéma: Acut nefritis, sublimatnefritis, nefritis við eclampsi, kroniskur nefritis, amyloidosis í nýrum, prostatahypertrofi og ýmsir fleiri kirurgiskir nýrnasjúk- dómar. Við alla meiriháttar nýrna- sjúkdóma kemur iðulega aci- dosis einkum við nýrnainsuffic- iens með hækkuðu urea og köfnunarefnis-retention í blóði. I sumum tilfellum kemst hún á mjög hátt stig og getur jafn- vel orðið lífshættuleg. Ástæð- urnar fyrir renal-acidosis eru ekki að öllu leyti ljósar, en eru taldar þessar: Betention ó fos- fötum og sulfötum, aukning og samsöfnun á lífrænum sýrum og tap á totalbasa (natrium og kalium). Vegna trufaðrar nýrnarstarf- semi minnkar hæfni nýrnanna til þess að mynda ýms efni t. d. ammoniak og súrt þvag. Salttap verður vegna uppsölu, og vegna ógleði og lystarleysis tekur sjúklingurinn minna til sín af fæðu og fær því minna af málmsöltum. Allt stuðlar þetta að því að framkalla aci- dosis fyrr eða síðar í sjúkdóm- inum. Prognosis sjúklinga með mjög truflað nýrnastarf má telja í allflestum tilfellum svo alvarlega, að tiltölulega litlu máli skipti, hvort þeir fái aci- dosis, en þetta gildir þó aðeins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.