Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1948, Side 12

Læknablaðið - 15.12.1948, Side 12
118 LÆKNABLAÐIÐ er óviss, en líklega um trufluð kolvetnaefnaskipti að ræða. Inanitionsacidosis stafar af kolvetnaskorti, er hefir í l'ör með sér óeðlilega ketosýru- myndun. Bikarbonat fer sjald- an niður fyrir 40 vol. %. Aci- dosis vegna anoxæmi (hjarta- insufficiens, shock, perifer, blóðrásartruflanir og anæmi á háu stigi). Við anoxæmi vegna blóðrás- artruflana verður bruninn í vefjunum ófullkominn, mjólk- ursýran brennur ekki til fulls og glycogenmyndun truflast. Við dekompensatio cordis finnst oft allmikil hækkun á mjólkursýru í blóðinu, jafnvel allt upp í 40—50 mg. %, (úr 20 mg. %). Bikarbonat getur komizt niður í ca. 40 vol. %. Acidosis við svæfingar: Við ætersvæfingu getur bikarbonat- innihald í plasma lækkað allt niður í 10—30 vol. %, en venju- lega er aðeins um lítilsháttar lækkun að ræða. Lækkunin stendur nokkurn veginn í réttu hlutfalli við dýpt og tímalengd svæfingarinnar. Acidosis þessi virðist aðal- lega stafa af aukinni mjólkur- sýrumyndun vegna anoxæmi í vefjunum og lagast af sjálfu sér á 3—5 klst. eftir að svæfing- unni lýkur. Acidosis verður einnig vart i sambandi við kloroform, narcylen, æthylen og nitrogenium-oxydulatum- svæfingar. 6. Acidosis vegna sýruretent- ionar (tap á totalbasa) við nýrna og þvagfærasjúkdéma: Acut nefritis, sublimatnefritis, nefritis við eclampsi, kroniskur nefritis, amyloidosis í nýrum, prostatahypertrofi og ýmsir fleiri kirurgiskir nýrnasjúk- dómar. Við alla meiriháttar nýrna- sjúkdóma kemur iðulega aci- dosis einkum við nýrnainsuffic- iens með hækkuðu urea og köfnunarefnis-retention í blóði. I sumum tilfellum kemst hún á mjög hátt stig og getur jafn- vel orðið lífshættuleg. Ástæð- urnar fyrir renal-acidosis eru ekki að öllu leyti ljósar, en eru taldar þessar: Betention ó fos- fötum og sulfötum, aukning og samsöfnun á lífrænum sýrum og tap á totalbasa (natrium og kalium). Vegna trufaðrar nýrnarstarf- semi minnkar hæfni nýrnanna til þess að mynda ýms efni t. d. ammoniak og súrt þvag. Salttap verður vegna uppsölu, og vegna ógleði og lystarleysis tekur sjúklingurinn minna til sín af fæðu og fær því minna af málmsöltum. Allt stuðlar þetta að því að framkalla aci- dosis fyrr eða síðar í sjúkdóm- inum. Prognosis sjúklinga með mjög truflað nýrnastarf má telja í allflestum tilfellum svo alvarlega, að tiltölulega litlu máli skipti, hvort þeir fái aci- dosis, en þetta gildir þó aðeins,

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.