Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 33
L Æ K X A B L A Ð I Ð 139 Krabbameinsvaniir. Alitsgerð nefndar þeirrar, er skipuð var af L. R. til að gera tillögur um endurbætur á greiningu og meðferð íllkynja æxla. Nefndin lítur svo á, að mál þetta hafi að minnsta kosti þrjár hliðar. Snýr ein þeirra að sjúklingnum, önnur að lækn- inum og sú þriðja að heilbrigð- isyfirvöldum og öðrum opin- berum aðilum. I. Sjúklingarnir. Öllum ber saman um, að einhver versti Þrándur i Götu krabba- meinslækninga sé, liversu seint sjúklingar þessir leita læknis. Veldur því sumpart andvara- leysi fólks, en aðallega sá al- menni misskilningur, að jafn- liættulegur sjúkdómur og krabbamein hljóti að valda miklum einkennum og þá eink- um verkjum. Hræðsla fólks við krabbamein á vafalaust einn- ig nokkurn þátt í því, hve seint sjúklingarnir leita læknis. Til úrbóta í þessu efni er ekki uiint að fara aðra leið en þá, að leiðbeina almenningi með gát í ræðu og riti og halda honum vakandi. Verður að brýna það fyrir fólki, hve nauðsynlegt sé að greina sjúk- dóminn á byrjunarstigi og jafn- svo megi jafnan verða til heilla og hags fyrir læknastéttina og alþjóð Islands, óska ég félaginu heilla á þessum tímamótum. framt leggja álierzlu á, hversu batahorfur þá séu miklar. En vanda verður alveg sérstaklega til slikrar fræðslu, ef hún á að koma að tilætluðum notum og ekki verða til þess að skapa meinlegan ótta (cancrofobi). II. Læknar. Að því levti sem mál þetta veit beint að læknum, vill nefndin vekja at- hvgli á nokkrum atriðum til úrbóta. Hvetja þarf alla lækna, eink- um héraðslækna, praktiserandi lækna og enda lannlækna, til að vera vel á verði gagnvart hvrjandi krabbameini, og brýna fyrir þeim, ef minnsti grunur er fyrir liendi, að van- rækja ekki að gera þýðingar- miklar en einfaldar rannsókn- ir faecespróf, rectalexploration o. s. frv., og að öðru leyti að senda sjúklingana í tíma til frekari rannsóknar. Gætu þeir þá —- og þeir einir — í mörgum tilfellum bjargað lífi sjúklings- ins með árvekni sinni. Iialda mætti námskeið 'fyrir lækna í greiningu illkynja æxla. Gætu slík námskeið ver- ið sjálfstæð eða í sambandi t. d. við læknaþing. Þá er og nauðsvnlegt að séð sé fyrir því, að til séu sérfræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.